Fréttatilkynning

Fréttatilkynning

  • 27.04.2008

Fréttatilkynning frá Kiwanisklúbbunum í Hafnarfirði, Eldborg. Hraumborg og Sólborg.
Kiwanishjálmar til allra barna á Íslandi fædd 2001

Kiwanishreyfingin á Íslandi og Eimskip færa öllum börnum á Íslandi fædd  árið 2001, reiðhjólahjálma nú í ár eins og undanfarin ár. Öllum börnum verður afhend gjafarbréf í skólunum sem þau síðan koma með og fá Hjálmana afhenda
Afhending hjálmanna hér í Hafnarfirði fer fram laugardaginn 3. maí við Kiwanishúsið að Hjallahrauni 22 kl. 11:00 til 14:00, boðið verður upp á veglaga dagskrá þar sem Lúðrasveit Tónlistaskólans spilar, einnig verður boðið upp á grillaðar pylsur og svaladrykk auk þess verður Lögregla og slökkvilið á staðnum.