Svæðisráðsfundur í Sögusvæði

Svæðisráðsfundur í Sögusvæði

  • 24.04.2008

Annar svæðisráðsfundur í Sögusvæði á þessu starfsári verður haldinn í Vestmannaeyjum
laugardaginn 26. apríl 2008  kl: 13:00.

Fundarstaður verður í Kiwanishúsi Helgafellsfélaga.

Forsetar/ritarar eiga að koma með skýrslur klúbbanna ljósritaðar
í ca. 30 eintökum.

Athugið að það er skyldumæting hjá forseta og ritara.
Gaman væri einnig að sjá kjörforseta líka og svo að sjálfsögðu alla þá Kiwanisfélaga sem tök hafa á að mæta.

Dagskrá fundarins er hefbundin . og má nálgast hana hér  DAGSKRÁ


Með Kiwaniskveðju,
Birgir Sveinsson
Svæðisstjóri Sögusvæðis.