Skráning á 41. Evrópuþingið í Linz

Skráning á 41. Evrópuþingið í Linz

  • 15.04.2008

Skráning á 41. Evrópuþingið í Linz, Austurríki 6. – 8. júni 2008
þarf að fara fram í síðasta lagi 30. apríl nk.
Ágætu Kiwanisfélagar!

Nauðsynlegt er að skrá þátttöku á þingið á meðfylgjandi eyðublöðum og senda á sitthvorn staðinn ef það hefur ekki nú þegar verið gert. 

Skráning fulltrúa og varafulltrúa klúbba fer fram á meðfylgjandi eyðublaði:
 "CERTIFICATE OF ELECTION FOR DELEGATES AND ALTERNATES"
 og þarf að senda það útfyllt af ritara klúbba fyrir þ. 30. apríl á netfangið info@kiwanis.eu eða á Evrópuskrifstofuna (sjá eyðublað).

Til að skrá þátttöku á þingið þarf að fylla út meðfylgjandi eyðublað:
 "Registration and Reservation Form"
og þar kemur einnig fram ósk um þátttöku í kvöldverðar dagskrá (friendship dinner 33E @ mann og gala dinner @ 42E á mann).  Upplýsingar áttu að berast fyrir 1. apríl sl. og því er nauðsynlegt að senda það á netfangið v.haider@reisewelt.at sem allra fyrst og biðja um staðfestingu (sjá eyðublað).

          Skráningarform á Evróðuþingið í Linz           Aðalfulltrúar og varafulltrúar

Inga S. Guðbjartsdóttir,
Umdæmisritari
Ingag2000@yahoo.co.uk