Tölvunámskeið á vegum Ægissvæðis og Miðstöðvar símenntunar Hafnarfirði.

Tölvunámskeið á vegum Ægissvæðis og Miðstöðvar símenntunar Hafnarfirði.

  • 05.04.2008

Núna í apríl og byrjun maí verður boðið upp á Tölvunámskeið á vegum Ægissvæðis og Miðstöðvar símenntunar í Hafnarfirði.

Námskeiðin verða þannig:
Internet og tölvupóstur  2. skipti x 4 tímar  14. og 15. apríl kl. 18.00
og kostar 7.000 kr. pr. mann.
Heimasíðugerð 5. skipti x ca 4 tímar 21. 23. 28. 30. apríl og 5. maí. kl. 18.00
og kostar 23.000 kr.pr. nemanda.
Þeir sem þegar hafa skrifað sig fyrir sæti eru beðnir
Að hafa samband við Gísla s. 555-2020 /861-2628 eða
kvardi@kvardi.is
Enþá eru nokkur sæti laus.