Kiwanisfréttir Þingblaðið

Kiwanisfréttir Þingblaðið

  • 29.03.2008

Ágætu embættismenn þá styttist í útgáfu Kiwanisfrétta og verður næsta blað mjög veglegt að vanda enda þingblaðið.
En hér að neðan er orðsending til ykkar frá ritstjóra Kiwanisfrétta Hildisif Björgvinsdóttir, og væntanlega taka menn vel við sér í greinaskrifum og skili inn góðu efni í blaðið okkar.

Ágætu embætismenn

Það er komin tími til að huga að næsta blaði sem er þingblaðið okkar.
Síðasti skiladagur fyrir greinar verður 15. apríl nk.
Ég ætla að biðja ykkur um að virða þessa dagsetningu.
Ég get ekki lofað að greinar komist í blaðið ef þær koma eftir 15. apríl
því gildir fystur kemur fyrstur fær.

Með von um góðar og snöggar undirtektir

Kiwaniskveðja
Hildisif Björgvinsdóttir
ritstjóri