Árangursrík tjáning.

Árangursrík tjáning.

  • 26.03.2008

Unnur Valborg Hilmarsdóttir framkvæmdarstjóri Dale Carnegie,
heldur erindi á svæðisráðfundi Ægissvæðis laugardaginn 29. mars.
Í Kiwanishúsinu í Hafnarfirði. Erindi hefst um kl. 10.00
Allt kiwanisfólk er að sjálfsögðu velkomið.
Unnur Valborg Hilmarsdóttir er framkvæmdastjóri Dale Carnegie á Íslandi. Hún sinnir bæði ráðgjöf og þjálfun. Hún hefur leitt samvinnuverkefni við nokkra af okkar stærstu viðskiptavinum. Hún hefur þjálfað einstaklinga á almennum Dale Carnegie námskeiðum, á Leiðtoga- og samskiptanámskeiðum fyrir konur, unglinganámskeiðum auk starfsmannahópa fjölmargra fyrirtækja. Unnur er auk þess Master Trainer fyrir Dale Carnegie & Associates með réttindi til að þjálfa Dale Carnegie þjálfara um allan heim.