Sólborg gefur Landspítala

Sólborg gefur Landspítala

  • 24.03.2008

Kiwanisklúbburinn Sólborg Hafnarfirði færði á dögunum Landspítala Háskólasjúkrahúsi, eða nánar tilgetið deild B-6 að gjöf mælitæki sem mælir hita, blóðþrýstings, púsl og súrefnismettun í blóði.

Tækið er af gerðinni NIBP/SPO2/TE og einnig fylgir því hjólastandur.
Styrkurinn er veittur úr sjóði klúbbsins sem þau heiðurshjón, Petrína Benediktsdóttir og
Vignir Á. Jónsson lögðu grunninn að.
Það er ósk Kiwanisklúbbsins Sólborgar að tæki þetta gagnist sjúklingum og starfsfólki deildarinna sem best.

Kiwanisklúbburinn Sólborg Hafnarfirði.