Spjallvefur

Spjallvefur

  • 12.03.2008

Þá er komið hér inn á vefinn okkar umræðuvefur til notkunar fyrir Kiwanismenn og konur. Þetta hefur oft komið til tals að setja upp svona vef og nú er það orðið að veruleika, og vonast ég eftir því að þetta verði notað því svona vefur er gott tæki til að koma sínum hugmyndum og skoðunum á framfæri.

Til að fara inn á vefinn þá farið á tengilinn vinstra megin sem heitir spjall og klikkið á hann. Síðan er farið í nýskráning til að stofna notanda og lykilorð, en munið að fylla út staðfestingarkvóðann og síðan meigið þið nota þær upplýsingar sem þið viljið um ykkur og síðan er ýtt á senda.

Þið fáið síðan tölvupóst með staðfestingu á notanda og þá er ekkert til fyrirstöðu að nota spjallið.

TS