Félaga fjölgun hjá Hraunborg í Hafnarfirði.

Félaga fjölgun hjá Hraunborg í Hafnarfirði.

  • 04.03.2008

Á síðasta fundi Hraunborgar gengu 7 nýir félagar til liðs við
klúbbinn. Þetta eru ánæjuleg tíðindi ,ekki síst þar sem nýliðarnir
eru að mestu menn um þrítugt,
sem verður til þess að meðalaldur lækkar
verulega.Hér er að skila sér gott og öflugt félags og kynningar starf
síðustu ára.