Svæðisráðsfundur í Grettissvæði

Svæðisráðsfundur í Grettissvæði

  • 03.03.2008

Svæðisráðsfundur Grettissvæðis var haldinn föstudaginn 22. feb sl.í Kiwanishúsinu á Sauðárkróki og hófst hann kl. 20:00. Félagar í Drangey buðu upp á hangikjöt með tilh. meðlæti.

Á fundinn mættu 18 Kiwanisfélagar, þar af 4 frá Umdæminu. Fundinum sem var líflegur og málefnalegur  lauk ekki fyrr en á tólfta tímanum um kvöldið. Á meðf. mynd eru Jónas Svavarsson forseti Drangeyjar og Ómar Hauksson forseti Skjaldar ásamt Gylfa Ingvarssyni umdæmisstjóra, en hann afhenti þeim fána Evrrrópuumdæmisins 2007-2008.

Fundargerðina má nálgast með því að klikka  HÉR
 
Sigurður Skarphéðinsson
svæðisstjóri Grettissvæðis