Svæðisráðsfundi Grettis frestað.

Svæðisráðsfundi Grettis frestað.

  • 08.02.2008

Sæl öll

Vegna veðurs, færðar og slæmrar veðurspár,

Er svæðisráðsfundinum í Grettissvæði sem átti að vera á Sauðárkróki í kvöld frestað um óákveðinn tíma.

Með Kiwaniskveðju

Sigurður Skarpéðinsson
svæðisstjóri Grettissvæðis.