Capacent könnun

Capacent könnun

  • 27.01.2008

Á nýliðnum Umdæmisstjórnarfundir kom Gísli Steinar Ingólfsson frá Capacent og fór yfir með fundarmönnum niðurstöður könnunar sem gerð var fyrir og eftir sölu Kiwanislykils til styrktar Geðsjúkum.
Niðurstöður úr þessari könnun var mjög góð að mati Gísla en sjón er sögu ríkari og má nálgast þessa könnun með því að klikka HÉR