Fræðslur

Fræðslur

  • 14.09.2007

Í morgun kl 10.00 hófust fræðslur á þessu 37 umdæmisþingi Kiwanisumdæmisins Ísland Færeyjar.

Mætttir voru til fræðsu verðandi forsetar, ritarar og féhirðar klúbbanna og eftir því sem best er vitað var mæting nokkuð góð, enda er þetta einn af þeim liðum sem gefa stig til fyrirmyndarklúbbs, sem vonandi er keppikefli allra klúbba umdæmissins.