60 ára afmælið Kiwanis á Íslandi. 

60 ára afmælið Kiwanis á Íslandi. 


Það var prúðbúinn hópur frá Kiwanisklúbbnum Heklu og fulltrúum umdæmisstjórnar ásamt mökum sem komu saman á Bessastöðum í gær 14. Janúar 2024 til að fagna 60 ára afmælis Kiwanis á Íslandi. 
Forseti Íslands Guðni Th Jóhannesson tók á móti okkur og fór fögrum orðum um Kiwanis og það starf sem hefur verið unnið í gegn um tíðina og því loknu tók Björn umdæmisstjóri til

máls og þakkaði fyrir boðið, hann sagði frá samstarfi forsetaembættisins og Kiwanisumdæmisins sem nær allt til tíðar dr Kristjáns Eldjárns og afhenti minnisvarða um það samstarf og þakkaði Guðna kærlega fyrir hans hluta af því.. 
Mjög hátíðleg og látlaus athöfn haldin í skugga náttúruhamfara í Grindavík og hugur fólks var hjá Grindvíkingum, að lokum bauð Guðni svo gestum að skoða Bessastaði. 

 

Kveðja frá Evrópuforseta!


Dear Governor,
Dear Kiwanis friends,

It is a great honor for me to congratulate the Kiwanis Club Heckla, first club of Iceland for its 60 years existence!
Happy to see that the enthusiasm of the founders of the club, present 60 years ago, could persist so long.
I wish the club could continue another couple of decades, presently more than half the way to 100 years!
Please transmit my congratulations to the club!
Again, my compliments, It is so great!

Kind regards,

 

Josy Glatigny,
President KI-E 2023-2024.