Umdæmisstjóri

Umdæmisstjóri

Umdæmisstjóri - Governor 2019 -2020
Tómas Sveinsson

 

Ég er fæddur 19 maí 1956 í Vestmannaeyjum og er næst elstur fjögurra systkina. Ég er ólst upp í Vestmannaeyjum og bjó, þar til eldgosið í Heimaey byrjaði 1973, en þá fluttist ég eins og aðrir Eyjamenn á fasta landið, fyrst til Reykjavíkur og síðan á Selfoss þar sem ég bjó þangað til ég fluttist aftur til Eyja 1975. Ég er kvæntur Ástu Kristínu Reynisdóttir og eigum við tvö börn Svein og Leu og barnabörnin eru fjögur. Ég gekk mína grunnskólagöngu í Vestmannaeyjum en kláraði Gagnfræðaprófið í Laugarlækjaskóla í Reykjavík 1973. Síðan lá leið mín á sjóinn þar sem ég starfaði í fjórtán ár. Þegar ég fór í land þá tók við nám í matreiðslu á Hótel Holti og lauk ég sveinsprófi 1991 frá Hótel og veitingaskólanum og meistararéttindum tveimur árum síðar. Ég hef starfað sem matreiðslumaður frá því að ég lauk námi fyrst hjá öðrum, síðan tók við eigin rekstur á veitingarhúsi, en í dag starfa ég sem forstöðumaður eldhúss hjá Vestmannaeyjabæ. ÉgkemúrKiwanisfjölskylduenfaðirminnvarforsetiHelgafells1986-1987.Éggekktilliðsviðhreyfingunaárið1991ogferilinnhófstmeðýmsumnefndarstörfum 
þangaðtilégvarðritari2002-2003Égvarðsíðanforseti2004 
2005ogvarðþarmeð annarættliðurtilgegnaforsetaebættiHelgafells. 
ÉghófstörffyrirUmdæmið2005, enþátókégviðInternetnefndinnioghefgegntþvísíðan. Égvarerlendurritarií 
Umdæmisstjórnþrjústarfsáreðafrá2012– 2015ogsíðanSvæðisstjóriSögusvæðis2015 – 2016.Eins og sjá má hefur Kiwanis verið mér hugleikið, og ekki verið mikill tími til annara áhugamála, en ég hef gegnt fleiri félagsstörfum eins og fyrir mitt fagfélag, og síðan grúskar maður í tölvumálum og tónlist sem er í  miklu uppáhaldi hjá mér ásamt öllu sem viðkemur matreiðslu. 

 

 


 
 

Nýjustu færslur

Blog Message

Ungir nýjir félagar í Grím !

Kiwanishreyfingunni hefur borist góður liðsauki en tveir ungir menn gengu til liðs við Kiwanisklúbbinn Grím í Grímsey nú á dögunum. Það ..
Blog Message

Sumarhátíð Óðinssvæðis 

Sumarhátíð Óðinssvæðis verður haldin í Ártúni Grýtubakkahreppi Eyjafirði https://tjalda.is/artun/ 27.-28. júní 2020. Engin dagskrá á..
Blog Message

50% fjölgun hjá Herðubreið !

Umdæmisstjóri og Umdæmisféhirðir gerðu sé ferð norður í Mývatnssveit í heimsókn til Herðurbreiðar og var sérstakt tilefin að verið v..
Blog Message

Dyngjur afhenda hjálma !

ið í Dyngju höfum nú afhent Kiwanishjálmana til krakkanna í Ölduselsskóla og Seljaskóla. Það var mikil gleði hjá börnunum og þau fögnu..
Blog Message

Hjálmaafhending á Höfn hjá Ósfélögum !

Þann 28. maí fór fram afhending reiðhjólahjálma til 1. bekkinga í Grunnskóla Hornafjarðar. En vegna Covid-19 hefur allt starf seinnkað eða ..
Meira...
Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 12. sept 2020 klukkan 10:00


Umdæmisþing 2020 18. sept 2020 klukkan 09:00


Sjá alla viðburði