Umdæmisstjóri

Umdæmisstjóri

Umdæmisstjóri - Governor 2019 -2020
Tómas Sveinsson

 

Ég er fæddur 19 maí 1956 í Vestmannaeyjum og er næst elstur fjögurra systkina. Ég er ólst upp í Vestmannaeyjum og bjó, þar til eldgosið í Heimaey byrjaði 1973, en þá fluttist ég eins og aðrir Eyjamenn á fasta landið, fyrst til Reykjavíkur og síðan á Selfoss þar sem ég bjó þangað til ég fluttist aftur til Eyja 1975. Ég er kvæntur Ástu Kristínu Reynisdóttir og eigum við tvö börn Svein og Leu og barnabörnin eru fjögur. Ég gekk mína grunnskólagöngu í Vestmannaeyjum en kláraði Gagnfræðaprófið í Laugarlækjaskóla í Reykjavík 1973. Síðan lá leið mín á sjóinn þar sem ég starfaði í fjórtán ár. Þegar ég fór í land þá tók við nám í matreiðslu á Hótel Holti og lauk ég sveinsprófi 1991 frá Hótel og veitingaskólanum og meistararéttindum tveimur árum síðar. Ég hef starfað sem matreiðslumaður frá því að ég lauk námi fyrst hjá öðrum, síðan tók við eigin rekstur á veitingarhúsi, en í dag starfa ég sem forstöðumaður eldhúss hjá Vestmannaeyjabæ. ÉgkemúrKiwanisfjölskylduenfaðirminnvarforsetiHelgafells1986-1987.Éggekktilliðsviðhreyfingunaárið1991ogferilinnhófstmeðýmsumnefndarstörfum 
þangaðtilégvarðritari2002-2003Égvarðsíðanforseti2004 
2005ogvarðþarmeð annarættliðurtilgegnaforsetaebættiHelgafells. 
ÉghófstörffyrirUmdæmið2005, enþátókégviðInternetnefndinnioghefgegntþvísíðan. Égvarerlendurritarií 
Umdæmisstjórnþrjústarfsáreðafrá2012– 2015ogsíðanSvæðisstjóriSögusvæðis2015 – 2016.Eins og sjá má hefur Kiwanis verið mér hugleikið, og ekki verið mikill tími til annara áhugamála, en ég hef gegnt fleiri félagsstörfum eins og fyrir mitt fagfélag, og síðan grúskar maður í tölvumálum og tónlist sem er í  miklu uppáhaldi hjá mér ásamt öllu sem viðkemur matreiðslu. 

 

 


 
 

Nýjustu færslur

Blog Message

Heimsókn í 50 ára afmæli Þyrils !

Ég undirritaður ásamt Pétri Jökli Hákonarsyni verðandi kjörumdæmisstjóra brugðum okkur uppá Akranes á sunnudaginn, en tilefnið var að h..
Blog Message

Kiwanisklúbburinn Þyrill fimmtíu ára

Kiwanisklúbburinn Þyrill á Akranesi verður fimmtugur á sunnudaginn, 26. janúar. Af því tilefni verður haldinn opinn fundur á Gamla Kaupféla..
Blog Message

Kiwanisklúbburinn Básar gefur til leikskóla !

Það skein mikil gleði úr augum barnanna á Leikskólanum Kofrasel í Súðavík þann 7. janúar. Þá færðu félagar úr Kiwanisklúbbnum Básu..
Blog Message

Fréttir af Kiwanisklúbbnum Heklu.

Það hefur verið mikið að gera hjá Heklufélögum að undanförnu, 5. desember var okkur boðið að halda sameiginlegan jólafund með Mosfells..
Blog Message

Skjálfandafélagar í Glasgow.

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi fór til Glasgow um mánaðarmótin nóv-des þar sem að félagar úr Skjálfanda fóru ásamt einum félaga úr Kaldb..
Meira...
Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 14. mars 2020 klukkan 10:00


Svæðisráðstefna í Freyjusvæði 04. apríl 2020 klukkan 13:00


Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 12. sept 2020 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði