Umdæmisstjóri

Umdæmisstjóri

Umdæmisstjóri - Governor 2019 -2020
Tómas Sveinsson

 

Ég er fæddur 19 maí 1956 í Vestmannaeyjum og er næst elstur fjögurra systkina. Ég er ólst upp í Vestmannaeyjum og bjó, þar til eldgosið í Heimaey byrjaði 1973, en þá fluttist ég eins og aðrir Eyjamenn á fasta landið, fyrst til Reykjavíkur og síðan á Selfoss þar sem ég bjó þangað til ég fluttist aftur til Eyja 1975. Ég er kvæntur Ástu Kristínu Reynisdóttir og eigum við tvö börn Svein og Leu og barnabörnin eru fjögur. Ég gekk mína grunnskólagöngu í Vestmannaeyjum en kláraði Gagnfræðaprófið í Laugarlækjaskóla í Reykjavík 1973. Síðan lá leið mín á sjóinn þar sem ég starfaði í fjórtán ár. Þegar ég fór í land þá tók við nám í matreiðslu á Hótel Holti og lauk ég sveinsprófi 1991 frá Hótel og veitingaskólanum og meistararéttindum tveimur árum síðar. Ég hef starfað sem matreiðslumaður frá því að ég lauk námi fyrst hjá öðrum, síðan tók við eigin rekstur á veitingarhúsi, en í dag starfa ég sem forstöðumaður eldhúss hjá Vestmannaeyjabæ. ÉgkemúrKiwanisfjölskylduenfaðirminnvarforsetiHelgafells1986-1987.Éggekktilliðsviðhreyfingunaárið1991ogferilinnhófstmeðýmsumnefndarstörfum 
þangaðtilégvarðritari2002-2003Égvarðsíðanforseti2004 
2005ogvarðþarmeð annarættliðurtilgegnaforsetaebættiHelgafells. 
ÉghófstörffyrirUmdæmið2005, enþátókégviðInternetnefndinnioghefgegntþvísíðan. Égvarerlendurritarií 
Umdæmisstjórnþrjústarfsáreðafrá2012– 2015ogsíðanSvæðisstjóriSögusvæðis2015 – 2016.Eins og sjá má hefur Kiwanis verið mér hugleikið, og ekki verið mikill tími til annara áhugamála, en ég hef gegnt fleiri félagsstörfum eins og fyrir mitt fagfélag, og síðan grúskar maður í tölvumálum og tónlist sem er í  miklu uppáhaldi hjá mér ásamt öllu sem viðkemur matreiðslu. 

 

 


 
 

Nýjustu færslur

Blog Message

Svæðisráðsfundur í Óðinssvæði 9 nóvember.

Fundurinn var haldinn í húsnæði Skjálfanda á Húsavík og setti Jóhannes Streingrímsson fundinn kl 11.00, gestir fundarinns voru Tómas Sveins..
Blog Message

Kynningarfundur á Höfn !

Síðastliðinn laugardag var fundur haldinn í Pakkhúsinu á Höfn til kynningar og væntanlega stofnunar kvennaklúbbs Kiwanis á Höfn í Hornafir..
Blog Message

Lambaréttadagur Heklu 2019

Lambaréttadagur Heklu var 18. október s.l. og var haldinn í sal Drúída í Mjódd. Í boði var lambahlaðborð, málverkauppboð, skemmtiatriði ..
Blog Message

Þórsmerkurferð í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers !

Þriðjudaginn 3. september sl. fóru nemendur 8.-10. bekkjar Grunnskólans í Þorlákshöfn í ógleymanlega Þórsmerkurferð, sem hafði reyndar ..
Blog Message

Fréttir frá Sólborg !

Þann 30. september sl. var haldinn stjórnarskiptarfundur Sólborgar undir stjórn svæðisstjóra. Var þetta mjög skemmtilegur fundur með góðum..
Meira...
Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 23. nóv 2019 klukkan 10:00


Svæðisráðstefna í Freyjusvæði 23. nóv 2019 klukkan 10:00


Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 14. mars 2020 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði