Helgafell Vestmannaeyjum

Helgafell Vestmannaeyjum

Stjórn Helgafells 2018 - 2019
 
Kristján Georgsson forseti
Jónatan Guðni Jónsson fráfarandi forseti
Sigvarð A. Sigurðsson kjörforseti
Haraldur Bergvinsson féhirðir
Jóhann Ó. Guðmundsson ritari
Hannes Kr. Eiríksson gjaldkeri
Einar Friðþjófsson erlendur ritari

 

DAGSKRÁ HELGAFELLS
Starfsárið 2018-2019

Október: 
 
18. fimmtudagur kl. 19:30  Félagsmálafundur.
Umsjón: Engilbert Ómar  Steinsson, Hafsteinn  Gunnarsson, Ragnar Þór Jóhannsson, Þór Engilbertsson, Kristleifur Guðmundsson og Sigurfinnur Sigurfinnsson.

 
Nóvember:

1. fimmtudagur kl. 19:30  Fundur
Umsjón:  Arnór Páll Valdimarsson, Friðrik Helgi Ragnarsson, Óttar Gunnlaugsson, Kári Hrafn Hrafnkelsson og Lúðvík Jóhannesson


16. föstudagur kl. 19:30   Saltfisks- og Jólabjórssmakkfundur.
Umsjón: Birkir Hlynsson, Stefán P. Bjarnason, Hjálmar Viðarsson, Sigurjón Lárusson, Egill Egilsson og Valtýr Auðbergsson
 
 
27. þriðjudagur kl. 20:00 Skreyting Hraunbúða
Umsjón: Skreytinganefnd.

29. fimmtudagur kl. 20:00 Pökkun á jólasælgætinu
Umsjón: Sælgætisnefnd.
 
 
 
Desember:
 
30.-2.  Sala jólasælgætis
 
6. fimmtudagur kl. 18:00 Skreyting Nausthamars
Umsjón: Skreytinganefnd.
 
8. laugardagur Sameiginlegur jólafundur Kiwanis og Sinawik.
Umsjón: Stjórnin
 
24. Aðfangadagur jóla kl. 10:30 Heimsókn á Hraunbúðir og sjúkrahúsið.
 
27. þriðji dagur jóla. Kl.16:00 Jólatrésskemmtun
Umsjón: Jólatrésnefnd.
 
Janúar:

10. fimmtudagur kl.19:30  Fundur.
Umsjón:  Birgir  Guðjónsson, Ragnar Guðmundsson, Ólafur Vignir Magnússon, Ólafur Guðmundsson, Valur Már Valmundsson og Svavar  Sigmundsson.

19. laugardagur kl.20:00  Þorrablót
Umsjón: Þorrablótsnefnd.
 
31. fimmtudagur kl.19:30  Fundur. 
Umsjón  Birgir  Sveinsson, Guðmundur Arnar Alfreðsson, Friðfinnur Finnbogason, Stefán Birgisson, Ragnar Ragnarsson og Hafsteinn Gunnarsson

 
 
 
 
Febrúar:
14. fimmtudagur kl. 19:30  Fundur.
Umsjón:  Guðmundur Karl Helgason, Kristján  Egilsson, Ragnar Þór Jóhannsson, Páll Pálmason, Guðmundur Jóhannsson og Sigurður Þór Sveinsson.
 
Mars:
 
1. föstudagur kl. 19:30 Óvissufundur Umsón: Stjórnin.
 
9. laugardagur kl 12:00 Sameiginlegur þrifdagur Kiwanis og Sinawik.
 
15. föstudagur kl. 19:30 Sælkerafundur Stjórnun: Tómas Sveinsson
Umsjón: Ólafur Vignir Magnússon, Kári Þorleifsson, Engilbert Ómar Steinsson og Egill Egilsson.
  
28. fimmtudagur kl. 19:30  Fundur
Umsjón: Guðmundur Þ. B.Ólafsson, Lúðvík  Jóhannesson, Huginn Helgason, Kári Hrafn Hrafnkelsson, Sigmar Pálmason og Viktor B. Helgason.

 
Apríl:
 
11.fimmtudagur  kl. 19:30  Fundur
Umsjón:  Andrés Þ. Sigurðsson, Hjálmar Viðarsson, Birkir Hlynsson, Ólafur Elísson, Þór Engilbertsson og Óskar Þór Kristjánsson.

 
24. miðvikudagur kl.19:30 Aðaflundur
Umsjón:  Einar Birgir Einarsson, Guðmundur Þór Sigfússon, Ólafur  Friðriksson, Sigurður Sveinsson og Þorsteinn  Finnbogason.
 
 
Maí:
Hjálmaafhending, fyrstu dagana í maí, í samráði við grunnskólann.
Umsjón: Hjálmanefnd
 
 
Ágúst:
17. föstudagur. Fjölskyldudagur Helgafells.
Umsjón: Fjölskyldudagsnefnd.
 
September:
 
5. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón  Einar Ottó Högnason, Sigurður Þór Sveinsson, Kristleifur Guðmundsson, Bergur Guðnason, Sigurjón Örn Lárusson og Stefán P. Bjarnason.
 
19. fimmtudagur kl. 19:30 Félagsmálafundur. Ársuppgjör
Umsjón:  Gísli  Magnússon, Jósúa Steinar Óskarsson, Valur Valmundsson, Stefán Birgisson, Páll Guðjón Ágústsson og Stefán Sævar Guðjónsson.
 
21. laugardagur kl. 10:00 Vinnudagur Kiwanis.
 
Október:
 
5. laugardagur kl. 19:30 Stjórnarskiptafundur. Árshátíð.
Umsjón:  Fráfarandi og verðandi stjórn.

 

Nýjustu færslur

Blog Message

Páskabingó Sólborgar !

Laugardaginn 13.apríl var Kiwanisklúbburinn Sólborg með Páskabingó. Bingóið var haldið að Helluhrauni 22, góð mæting var og gestir á öl..
Blog Message

Umdæmisstjórnarfundur 13 apríl 2019

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 8.0px 0.0px; font: 11.0px Helvetica} Fundurinn hófst kl 10.00 og setti Umdæmisstjóri fundinn og fór yfir sína skýrs..
Blog Message

Umdæmisstjóri og stjórnarmenn í heimsókn í Færeyjum

Föstudaginn 5. Apríl s.l var haldið til Færeyja og var tilefnið að vera með fræðslu embættismanna og heimsækja okkar félaga með Umdæmiss..
Blog Message

Fræðsla embættismanna í Færeyjum

Fræðsla í Færeyjum hófst laugardaginn 6 apríl kl 10.30 í Slökkviliðsstöðinni í Thorshavn. Dröfn Sveinsdóttir Fræðslustjóri setti fræ..
Blog Message

Frá Heklufélögum

Mánudaginn 8. apríl sáu Heklufélagar um Páskabingó á Hrafnistuheimilinu í Reykjavík. Yfir eitthundrað íbúar tóku þátt í bingóinu. 15 ..
Meira...
Svæðisráðsfundur í Óðinssvæði 27. apríl 2019 klukkan 10:00


Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 14. sept 2019 klukkan 10:00


Umdæmisþing 2019 20. sept 2019 klukkan 09:00


Sjá alla viðburði