Helgafell Vestmannaeyjum

Helgafell Vestmannaeyjum

Stjórn Helgafells 2018 - 2019
 
Kristján Georgsson forseti
Jónatan Guðni Jónsson fráfarandi forseti
Sigvarð A. Sigurðsson kjörforseti
Haraldur Bergvinsson féhirðir
Jóhann Ó. Guðmundsson ritari
Hannes Kr. Eiríksson gjaldkeri
Einar Friðþjófsson erlendur ritari

 

DAGSKRÁ HELGAFELLS
Starfsárið 2018-2019

Október: 
 
18. fimmtudagur kl. 19:30  Félagsmálafundur.
Umsjón: Engilbert Ómar  Steinsson, Hafsteinn  Gunnarsson, Ragnar Þór Jóhannsson, Þór Engilbertsson, Kristleifur Guðmundsson og Sigurfinnur Sigurfinnsson.

 
Nóvember:

1. fimmtudagur kl. 19:30  Fundur
Umsjón:  Arnór Páll Valdimarsson, Friðrik Helgi Ragnarsson, Óttar Gunnlaugsson, Kári Hrafn Hrafnkelsson og Lúðvík Jóhannesson


16. föstudagur kl. 19:30   Saltfisks- og Jólabjórssmakkfundur.
Umsjón: Birkir Hlynsson, Stefán P. Bjarnason, Hjálmar Viðarsson, Sigurjón Lárusson, Egill Egilsson og Valtýr Auðbergsson
 
 
27. þriðjudagur kl. 20:00 Skreyting Hraunbúða
Umsjón: Skreytinganefnd.

29. fimmtudagur kl. 20:00 Pökkun á jólasælgætinu
Umsjón: Sælgætisnefnd.
 
 
 
Desember:
 
30.-2.  Sala jólasælgætis
 
6. fimmtudagur kl. 18:00 Skreyting Nausthamars
Umsjón: Skreytinganefnd.
 
8. laugardagur Sameiginlegur jólafundur Kiwanis og Sinawik.
Umsjón: Stjórnin
 
24. Aðfangadagur jóla kl. 10:30 Heimsókn á Hraunbúðir og sjúkrahúsið.
 
27. þriðji dagur jóla. Kl.16:00 Jólatrésskemmtun
Umsjón: Jólatrésnefnd.
 
Janúar:

10. fimmtudagur kl.19:30  Fundur.
Umsjón:  Birgir  Guðjónsson, Ragnar Guðmundsson, Ólafur Vignir Magnússon, Ólafur Guðmundsson, Valur Már Valmundsson og Svavar  Sigmundsson.

19. laugardagur kl.20:00  Þorrablót
Umsjón: Þorrablótsnefnd.
 
31. fimmtudagur kl.19:30  Fundur. 
Umsjón  Birgir  Sveinsson, Guðmundur Arnar Alfreðsson, Friðfinnur Finnbogason, Stefán Birgisson, Ragnar Ragnarsson og Hafsteinn Gunnarsson

 
 
 
 
Febrúar:
14. fimmtudagur kl. 19:30  Fundur.
Umsjón:  Guðmundur Karl Helgason, Kristján  Egilsson, Ragnar Þór Jóhannsson, Páll Pálmason, Guðmundur Jóhannsson og Sigurður Þór Sveinsson.
 
Mars:
 
1. föstudagur kl. 19:30 Óvissufundur Umsón: Stjórnin.
 
9. laugardagur kl 12:00 Sameiginlegur þrifdagur Kiwanis og Sinawik.
 
15. föstudagur kl. 19:30 Sælkerafundur Stjórnun: Tómas Sveinsson
Umsjón: Ólafur Vignir Magnússon, Kári Þorleifsson, Engilbert Ómar Steinsson og Egill Egilsson.
  
28. fimmtudagur kl. 19:30  Fundur
Umsjón: Guðmundur Þ. B.Ólafsson, Lúðvík  Jóhannesson, Huginn Helgason, Kári Hrafn Hrafnkelsson, Sigmar Pálmason og Viktor B. Helgason.

 
Apríl:
 
11.fimmtudagur  kl. 19:30  Fundur
Umsjón:  Andrés Þ. Sigurðsson, Hjálmar Viðarsson, Birkir Hlynsson, Ólafur Elísson, Þór Engilbertsson og Óskar Þór Kristjánsson.

 
24. miðvikudagur kl.19:30 Aðaflundur
Umsjón:  Einar Birgir Einarsson, Guðmundur Þór Sigfússon, Ólafur  Friðriksson, Sigurður Sveinsson og Þorsteinn  Finnbogason.
 
 
Maí:
Hjálmaafhending, fyrstu dagana í maí, í samráði við grunnskólann.
Umsjón: Hjálmanefnd
 
 
Ágúst:
17. föstudagur. Fjölskyldudagur Helgafells.
Umsjón: Fjölskyldudagsnefnd.
 
September:
 
5. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón  Einar Ottó Högnason, Sigurður Þór Sveinsson, Kristleifur Guðmundsson, Bergur Guðnason, Sigurjón Örn Lárusson og Stefán P. Bjarnason.
 
19. fimmtudagur kl. 19:30 Félagsmálafundur. Ársuppgjör
Umsjón:  Gísli  Magnússon, Jósúa Steinar Óskarsson, Valur Valmundsson, Stefán Birgisson, Páll Guðjón Ágústsson og Stefán Sævar Guðjónsson.
 
21. laugardagur kl. 10:00 Vinnudagur Kiwanis.
 
Október:
 
5. laugardagur kl. 19:30 Stjórnarskiptafundur. Árshátíð.
Umsjón:  Fráfarandi og verðandi stjórn.

 

Nýjustu færslur

Blog Message

Jólafundur Heklu 2018 haldinn 13. desember á Grand hóteli.

Forseti setur fundinn og bíður alla velkomna þó sérstaklega séra Davíð Þór Jónsson prest í Laugarneskirkju, Sigurð Jónsson píanóleikar..
Blog Message

Mosfell styrkir í Reykjadal

Við Mosfellingar vorum að gefa Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra í Reykjadal nýjan sláttutraktor fyrir næstu sumur. Félagar hafa séð um s..
Blog Message

Kaldbakur 50 ára !

Kiwansiklúbburinn Kaldbakur var stofnaður 14.09. 1968 og er því 50 ára um þessar mundir. Blásið var til afmælisveislu þann 24.11 í veislusa..
Blog Message

Pökkun Jólasælgætis hjá Helgafelli !

Það var mikið líf í húsinu okkar við Strandveginn í gærkvöldi fimmtudaginn 29 nóvember, en þar voru mættir fálagar ásamt miklum fjölda..
Blog Message

Sólborgarfréttir í nóvember !

Kiwanisklúbburinn Sólborg hélt almennan fund 26. nóvember 2018. Fundurinn var skemmtilegur og fróðlegur og mættu margir góðir gestir. Óskar..
Meira...
Umdæmisstjórnarfundur 23. feb 2019 klukkan 10:00


Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 02. mars 2019 klukkan 10:00


Svæðisráðsfundur í Freyjusvæði 30. mars 2019 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði