Fréttir

Íslenskir fulltrúar á auka Evrópuþingi.

  • 15.01.2017

Íslenskir fulltrúar á auka Evrópuþingi.

Íslenskir fulltrúar ásamt heimsforseta Kiwanis Jane Erickson á auka Evrópuþingi í Lúxemborg 
Icelandic delegates at an extra Europian convention in Luxembourg with World President Jane Erickson

Almennur fundur fyrirlesari og silfurstjarna

  • 14.01.2017

Almennur fundur fyrirlesari og silfurstjarna

Almennur fundur Jörfa 9.janúar 2017Böðvar forseti kynnti fyrirlesarann, Kristínu Lindu Jónsdóttur sálfræðing .  Hún væri sveitastúlka úr Fnjóskadalnum síðar kúabóndi í mörg ár sem fór síðan að læra sálfræði og væri nú ritstjóri og sjálfstætt starfandi sálfræðingur.

Kiwanisklúbburinn Elliði styrkir Íþróttafélagið Ösp.

  • 11.01.2017

Kiwanisklúbburinn Elliði styrkir Íþróttafélagið Ösp.

Kiwanisklúbburinn Elliði hefur undanfarin ár styrkt Íþróttafélgið Ösp með því að leggja til alla verðlaunapeninga og bikara sem eru afhentir hjá Íþróttafélaginu.
Áður fyrr sáu Elliðafélagar einnig um tímatöku á

Flugeldasýning Heklu hjá Hrafnistuheimilunum

  • 08.01.2017

Flugeldasýning Heklu hjá Hrafnistuheimilunum

Eins og undanfarin ár, eða áratugi, var Kiwanisklúbburinn Hekla með flugeldasýningu í samstarfi við Björgunarsveitina Ársæl hjá Hrafnistuheililunum í Hafnarfirði og við Laugárás í Reykjavík.   Þetta hefur verið árviss viðburður á Þrettándanum og verið vel tekið af vistmönnum þessara heimila.  Eins og ávallt áður, þá var

Heimsókn á Hraunbúðir

  • 06.01.2017

Að venju mættu félagar í Kiwanisklúbbnum Helgafelli  í heimsókn á Hraunbúðir að morgni aðfangadags en þetta höfum við félagar gert frá því að Hraunbúðir tóku til starfa. Þegar heimilisfólk Hraunbúða hafði safnast saman í matsal las Andrés Sigurðsson forseti uppúr jólaguðspjallinu eins og venja er og að sjálfsögðu voru tveir kátir Jólasveinar með í för  og færðu heimilisfólki jólasælgætisöskjur frá klúbbnum og endað var á því að syngja Heims um Ból við undirleik Svavars Steingrímssonar. Hjá mörgum okkar er þessi heimsókn hluti af jólahaldinu, já það er gaman að gefa af sér.  

Eldri fréttir