Fréttir

Dagskrá Evrópuþings í Reykjavík

  • 20.05.2019

Dagskrá Evrópuþings í Reykjavík

Nú er Evrópuþingið okkar á næstu grösum og hér meðfylgjandi og líka í prentvænni útgáfu er dagskrá þingsins

FÖSTUDAGUR 24.MAÍ                                 

09:00-17:30  Skráning
10:00-12:00  Evrópustjórnarfundur
14:00-15:00  Kynning frambjóðenda
16:30-18:00  Þingsetning
20:00-23:00 Óformlegur Kvöldverður í Perlunni

Evrópuþing Kiwanis í Reykjavík !

  • 19.05.2019

Evrópuþing Kiwanis í Reykjavík !

Evrópuþing Kiwanis hefst á föstudaginn í Reykjavík og er mikið að snúast hjá þingnefnd og forustu hreyfingarinnar í okkar umdæmi. Nokkurir félagar ásamt Eveline Vereeken frá Evrópuskrifstofunni htttust í dag á Bíldshöfðanum til að vinna að undirbúningi þingsins. Þar þurfti að koma fyrir búnaði og tengja tölvur og prentara. Síðan var farið í að prenta límmiða fyrir alla þingfulltrúa og líma á umslögin og 

Opinn kynningarfundur um Kiwanis !

  • 19.05.2019

Opinn kynningarfundur um Kiwanis !

Opinn kynningarfundur um Kiwanis í húsi Kiwanisklúbbsins Eldeyjar Smiðjuvegi 13a gul gata Kópavogi þriðjudaginn 21. maí frá 19.30
Er Kiwanis etthvað fyrir þig. Við leitum að fólki, konum og körlum, sem hafa áhuga á að kynna sér samtökin og gætu hugsað sér að taka þátt í stofnun á nýjum klúbbi eða að ganga til
liðs við starfandi klúbb.
Kiwanis er alheimssamtök sjálfboðaliða sem hafa að markmiði að bæta heiminn með þjónustu í þágu barna

Hjálmaafhending Keilis og Vörðu !

  • 15.05.2019

Hjálmaafhending Keilis og Vörðu !

Nú er okkar frábæra hjálmaverkefni í gangi og eru klúbbarnir að afhenda reiðhjólahjálma til fyrstubekkinga og 14 maí síðastliðinn afhentu Kiwanisklúbbarnir Keilir og Varða börnum í fyrsta bekk grunnskóla hjálma í Kiwanissalnum við Iðavelli.
Allir sem vildu fengu pylsur og drykk í boði Skólamatar, sjúkrabifreið frá Brunavörnum Suðurnesja var á staðnum og 

European-young-Kiwanis-Summit – Fundur ungra kiwanisfélaga í Evrópu

  • 13.05.2019

European-young-Kiwanis-Summit – Fundur ungra kiwanisfélaga í Evrópu

Á dögunum pökkuð fjórir Kiwanis félagar niður í töskur sínar og lögðu land undir fót, tilgangur var að hitta aðra Kiwansi félaga í Höfuðborg Portúgals Lissabon. En öll áttum við það sameiginlegt að verða undir 35 ára og vera meðlimir Kiwanis innan Evrópu.
Tilgangur þingsins var að hittast, ræða málin og vinna hugmynda vinnu varðandi hvað er hægt að gera til þess að fá meira af yngra fólki inn í starfið og markaðssetningu á Kimanis hreyfingunni í heild sinni.
Fulltrúar Íslands voru þær Steinunn Gunnsteinsdóttir og Anna Karítas Ingvarsdóttir frá Kiwanisklúbbnum Freyju á Sauðárkróki, Kristján Gísli Stefánsson frá Kiwanisklúbbnum Setberg  í Garðabæ og Þorvaldur Arnarsson frá Kiwanisklúbbnum Eldey í Kópavogi.
Þingið byrjaði á 

Eldri fréttir

Nýjustu færslur

Evrópuþing Kiwanis 24. maí 2019 klukkan 00:00


Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 14. sept 2019 klukkan 10:00


Umdæmisþing 2019 20. sept 2019 klukkan 09:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3