Fréttir

Kiwanisklúbburinn Básar gefur til leikskóla !

  • 10.01.2020

  Kiwanisklúbburinn Básar gefur til leikskóla !

Það skein mikil gleði úr augum barnanna á Leikskólanum Kofrasel í Súðavík þann 7. janúar. Þá færðu félagar úr Kiwanisklúbbnum Básum þeim að gjöf margvísleg þroskaleikföng frá ABC skólavörum. Anna Lind Ragnarsdóttir skólastjóri veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd skólans og sagði við það tækifæri að þetta kæmi að mjög góðum notum í skólastarfinu.
Básafélagar eru engan veginn hættir að

Fréttir af Kiwanisklúbbnum Heklu.

  • 07.01.2020

 Fréttir af Kiwanisklúbbnum Heklu.

Það hefur verið mikið að gera hjá Heklufélögum að undanförnu, 5. desember  var okkur boðið að halda sameiginlegan jólafund með Mosfells og Búrfells klúbbunum og var hann haldinn í boði Mosfells í Hlégarði.  Heklufélagar voru 20 með mökum og að þessu sinni buðum við 4 ekkjum látinna félaga. Það hefur verið hefð til margra ára að bjóða ekkjunum og oft hafa þær verið fleiri. Þessi fundur var til fyrirmyndar hjá félögunum í Mosfelli, jólastemming og hátíðlegur.  Boðið var upp á jólahlaðborð og

Skjálfandafélagar í Glasgow.

  • 26.12.2019

 Skjálfandafélagar í Glasgow.

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi fór til Glasgow um mánaðarmótin nóv-des þar sem að félagar úr Skjálfanda fóru ásamt einum félaga úr Kaldbak og einum úr Grími á Grímsey, Bjarna gamla sem lætur ekki sitt eftir liggja. Ferðin var afar skemmtileg, margt skoðað og margt brallað. Fórum m.a. í höfuðstöðvar Glengoyne Vískí verksmiðjunnar sem stofnuð var árið 1833  þar var keypt súkkulaði o.fl.
Ásamt öðru var einnig farið til

Kiwanis og aðventan!

  • 25.12.2019

Kiwanis og aðventan!

Aðventan er einn annamesti tími í Kiwanisstarfi þar sem klúbbar landsins eru með sínar stærstu fjáraflanir á þessum tíma til að nota söfnunarfé til að bæta samfélagið og gera það betra fyrir börnin okkar en Kiwanishreyfingin hefur það að aðal markmiði að hjálpa börnum heimsins. 
Það eru margskonar fjáraflanir sem Kiwanisklúbbar landsins hafa á sínum snærum um jólin t.d. að selja jólatré, jólasælgæti eða jóladót í skóinn. En til að styrkja og koma að ýmis konar viðburðum fyrir þá sem minna mega sín og svo mætti lengi telja þarf að afla fés.  
Þetta er aðal forsendan fyrir þvi að sjálfboðastarf geti

Vígsla iðjuþjálfunar á BUGL fimmtudaginn 19. des

  • 23.12.2019

Vígsla iðjuþjálfunar á BUGL fimmtudaginn 19. des

Vegna vígslu á aðstöðu til iðjuþjálfunar með búnaði sem er kostaður af landssöfnun  K-dags 2019
Var okkur í  K-dagsnefnd  og Umdæmisstjórn boðið og  mætti ég undirrritaður ásamt Eyþóri Einarssyni fráfarandi umdæmisstjóri og HaukiSveinbjörnssyni  til þessarar
vígslu á aðstöðu til iðjuþjálfunar og tók Guðrún Jóhanna Benediktsdóttir iðjuþjálfi á móti okkur ásamt starfsfólki þar sem átt hefur sér endurbætur vegna myglu og þurfti að BUGL endurnýna áhöld og búnað það kom skýrt fram hjá Guðrúnu hversu mikilsvirði stuðningur K-dags er við stofnunina og fór yfir starfsemina og búnaðinn sem kominn er í notkun.

 Í þjálfunarherbergi er m.a. lítill 

Eldri fréttir

Nýjustu færslur

Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 14. mars 2020 klukkan 10:00


Svæðisráðstefna í Freyjusvæði 04. apríl 2020 klukkan 13:00


Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 12. sept 2020 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3