Fréttir

Ós og Kiwanisdúkkan.

  • 12.05.2017

Ós og Kiwanisdúkkan.

Kiwanisklúbburinn Ós hefur nú formlega byrjað á verkefni sem er nefnt Kiwanisdúkkan. Þetta verkefni má rekja til Færeyja en Sámal Bláhamar svæðisstjóri Færeyjasvæðis færði Hauki Þ. Sveinbjörnssyni umdæmisstjóra og Sigurði Einar Sigurðsyni umdæmisritara félögum í Ós sitt hvora Kiwanisdúkkuna fyrr á þessu ári. Kiwanisdúkkan er lítil taudúkka sem er unnin upp úr gömlum og slitnum rúmfötum frá Landssjúkrahúsinu í Færeyjum og hætt er að nota. Með dúkkunni fylgir tússpenni svo hægt sé að teikna á hana andlit. Upphaflega var tilgangurinn að gleðja veik börn sem dvöldu á sjúkrahúsum en einnig fá ung börn á Landssjúkrahúsinu í Færeyjum dúkkuna að gjöf.  Dúkkurnar eru unnar á Dugni í Fuglafirði en það er verndaður  vinnustaður og

Kiwanis stuðlar innandura barnaróðri

  • 10.05.2017

Kiwanis stuðlar innandura barnaróðri

Vælgerandi felagsskapurin, Kiwanis Tórshavn, hevur gjørt av at vera høvuðsstuðul í sambandi við eina innandura róðrarkapping fyri næmingum í 6. og 7. flokki, sum Róðrarsamband Føroya skipar fyri í Hoyvík mánadagin 1. mai.
Kiwanis Tórshavn, ið hevur sum endamál at stuðla børnum, barnafamiljum og tiltøkum børnum at frama, hevur gjørt av at vera høvuðsstuðul hjá Róðrarsambandi Føroya, ið skipar fyri eini innandura róðrarkapping fyri 6. og 7. floks næmingum í Føroyum.
Kappingin, ið hevur fingið heitið “Kiwanis Róðrar-Kupp 2017”, hevur sum endamál at fáa tey ungu at røra seg likamliga, óansæð um tey íðka ítrótt ella ikki. Rógving krevur ikki nakrar ávísar ítróttarligar førleikar, og tí er tað ein upplagdur møguleiki fyri, at øll kunnu vera við uttan mun til, hvussu góð ella minni góð viðføddu ítróttarligu evnini eru.
– Vit í Róðrarsambandi Føroya gera 

Ævintýraferð til Flateyjar 10. júní 2017

  • 10.05.2017

Ævintýraferð til Flateyjar 10. júní 2017

 

Svæðisstjóri vill minna á að skráning er í fullum gangi á sumarhátíðina í Flatey á Skjálfanda. Kiwanisfélagar um allt land velkomnir.

Ævintýraferð til Flateyjar 10. júní 2017
Drög að dagskrá

Laugardagurinn 10. júní 
Brottför frá Húsavík kl.11  og komið er til Flateyjar um kl.12:30. Gengið upp að Krosshúsum og fengið sér léttan hádegisverð. Eftirfarandi tímasetningar eru viðmið. 
13:30 – Söguganga um eyjuna, komið við á ýmsum merkilegum stöðum. 
15:30 – Miðdegiskaffisopi og sögustund í góðra vina hópi
18:00 – Boðið verður upp á grillað lambakjöt með öllu tilheyrandi í Krosshúsum.

Frá svæðisstjóra Óðinssvæðis.

  • 09.05.2017

Frá svæðisstjóra Óðinssvæðis.

Sameiginlegur aðalfundur klúbbanna Öskju, Herðubreiðar og Skjálfanda var haldinn í Möðrudal laugardaginn 6. maí. Mæting var með allra besta móti, 35 kiwanisfélagar og makar mættu í Möðrudalinn í einstakri veðurblíðu. Nutum góðra veitinga og  skoðuðum þá miklu uppbyggingu sem er í Möðrudal núna hjá þeim hjónum en þar er verið að byggja hótel, snyrtingar og fleira. Afar skemmtilegur og vel heppnaður fundur. 
Næsta verkefni svæðisstjóra er sumarhátíð Óðinssvæðis sem haldinn verður 10.júní á Flatey á Skjálfanda, stefnir í mjög 

Embla og Kaldbakur afhenda Hjálma !

  • 08.05.2017

Embla og Kaldbakur afhenda Hjálma !

Í gær var hjálmaafhending hjá Kiwanisklúbbunum á Akureyri. Emblu, Kaldbak og Grím. Börn fædd 2010 fengu reiðhjólahjálma. Að venju voru grillaðar pylsur og safi í boði fyrir alla og nöfn tveggja barna, drengs og stúlku dregin út og fengu þau glæsileg reiðhjól að gjöf. Sýrlensku fjölskyldunni sem flutti til Akureyrar í vetur voru gefnir hjálmar.

Eldri fréttir

Nýjustu færslur

Umdæmisþing á Akureyri 22. sept 2017 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3