Fréttir

Hekla styrkir Gróttu !

  • 25.09.2018

Hekla styrkir Gróttu !

Til fjölda ára hefur Kiwanisklúbburinn Hekla verið með auglýsingaskilti ásamt klukku við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. Kiwanisklúbburinn Nes setti þetta skilti upp á sínum tíma en eftir að þeir sameinuðust Heklu hafa Heklufélagar annast skiltið og klukkuna. Nú var komið að tímamótum og var ákveðið að gefa Íþróttafélaginu Gróttu skiltið þannig að

Setning 48 umdæmisþings í Lágafellskirkju.

  • 24.09.2018

Setning 48 umdæmisþings í Lágafellskirkju.

Það er löng hefð að setja umdæmisþing í kirkju og var engin breyting á því á 48 þinginu okkar, en setningin fór fram í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ. Formaður Sigurður Skarphéðinsson formaður þingnefndar hóf setningu og bauð gesti vekomna til setningar og bauð síðan Umdæmisstjóra Konráð Konráðssyni orðið, og eftir smá tölu þá setti Umdæmisstjóri 48 þingið formlega. Forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar tók því næst til máls og m.a þakkaði Kiwanishreyfingunni fyrir gott starf fyrir bæjarfélagið og á landinu öllu. Næst var komið að tónlistaratriði þar sem feðgin Perla og faðir hennar Karl Hallgrímsson léku á gítar og þverflautur lag eftir Jón Múla Árnason. Þá var komið að ávörpum erlendra gesta og reið Evróðuforseti  Pierro á vaðið, Heidie Umdæmisstjóri Norden kom

Umdæmisþing föstudagur.

  • 24.09.2018

Umdæmisþing föstudagur.

Þegar fræðslu embættismanna var lokið í Hlégarði var tekið hádegisverðarhlé þar sem boðið var uppá súpu og brauð. Eftir hédegisverðarhlé var haldið áfram með dagskrá og var kynning og kennsla á Office 365 í aðalsal og sá Stefán Brandur Jónsson félagi í Ós um þennann málaflokk en þetta kerfi bíður upp á marga möguleika fyrir okkar hreyfingu. Aðalfundur Tryggingasjóðs var síðan haldinn í Kiwanishúsinu í Mosfellsbæ og þar var

48 Umdæmisþing hafið.

  • 21.09.2018

48 Umdæmisþing hafið.

Þá er 48 Umdæmisþing Kiwanis hafið hér í Mosfellsbæ, en dagsrá hófst á Umdæmisstjórnarfundi að viðstöddum erlendum gestu kl 8.45. Þessi hefðbundni þingfundur er í styttra lagi, rétt farið yfir starfið í Svæðunum og kynning á Erlendum gestum þingsins sem eru Pierro Grasso Evrópuforseti, Heidie Ringsby Umdæmisstjórni Norden og Fred Dietze fullrtúi heimsstjórnar. Fundurinn var haldinn í Kiwanishúsinu í Mosfellsbæ og að honum loknum var haldið í Hlégarð þar sem þinghaldið fer fram. Í Hlégarði var byrjað kl 9.30 á fræðslum embættismanna, ritara og féhirða en forsetafræðslan fór fram í Kiwanishúsinu.

 

Landsmót Kiwanis í Golfi

  • 30.07.2018

Landsmót Kiwanis í Golfi

Í gærdag sunnudaginn 29 júlí fór fram Landsmótið okkar í golfi og eins og undanfarið var leikið á Þorlákshafnarvelli og var þáttaka sæmileg en við hefðum viljað sjá fleiri Kiwanisfélaga taka fram golftækin og taka þátt. Mótið var leikið við fínar aðstæður í góðu veðri og vilju við þakka þeim Þorlákshafnarmönnum fyrir móttökurnar. Úrslitin voru sem hér segir.

 

Eldri fréttir

Nýjustu færslur

Svæðisráðstefna í Ægissvæði 29. sept 2018 klukkan 09:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3