Kiwanis

Fréttir

Hvítabókin til próflesturs !

  • 26.09.2016

Hvítabókin til próflesturs !

Nú er Hvíta bókin  félagatalið okkar kominn inn á vefinn til skoðunar og væri mjög gott að Kiwanisfók fari vel yfir félagatalið og koma með athugasemdir og leiðréttingar ef einhverja eru, en lokaútgáfan kemur síðan út þann 10 október.
Athugasemdir sendist til

 

Framkvæmdir á Bíldshöfða

  • 10.09.2016

Framkvæmdir á Bíldshöfða

Eins og flestum er kunnugt þá lentum við fyrir miklu vatnstjóni í upphafi árs á húsnæði okkar að Bíldshöfða 12. Eftir að tryggingar voru búnar að bæta okkur tjónið var ákveðið að ráðást í breytingar um leið og öllum gólfefnum o.fl var skipt út. Geymslan hefur fengið nýtt hlutverk en verið er að breyta henni í eldhús og búið að gera hurðargat inn í salinn og verða settar rennihurðið í eldhúsið, en síðan

Góðgerðagolfmót Eldeyjar 2016

  • 09.09.2016

Góðgerðagolfmót Eldeyjar 2016

 Góðgerðargolfmót Eldeyjar var haldið í áttunda sinn föstudaginn 9.september.  Sem fyrr var spilað í Leirdal, velli GKG og allur ágóði af mótinu rennur til Ljóssins sem er endurhæfingar-og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra. Helstu styrktaraðilar mótsins í ár voru Viðskiptahúsið og Síminn.

?Lykill að lífi? 2016

  • 31.08.2016

?Lykill að lífi? 2016

Kiwanisfélagar undirbúa K-dagslyklasölu sem verður í október, þá býðst landsmönnum svona lykill til sölu og vonandi verður rífandi sala. Geðverndarfélög njóta ágóðans en geðverndarmál koma okkur öllum við. Sýnum samstöðu kaupum K-lykil!  Ávarp forseta Íslands

Kæru Kiwanisfélagar og vinir

  • 30.08.2016

Kæru Kiwanisfélagar og vinir

Kiwanisklúbburinn Freyja Skagafirði mun halda vígsluathöfn sína þann 9. september næstkomandi.

Mun gleðin fara fram í félagsheimilinu Ljósheimum Sauðárkrók og byrjar athöfnin kl 20:00.

Vígsla, skemmtun og  léttar veitingar.

Vonumst við til að sjá sem flesta og hlökkum til að verða formlega vígðar inn í Kiwanis fjölskylduna á Íslandi.

 

Nýjustu færslur

Umdæmisstjórnarfundur 01. okt 2016 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3