Fréttir

Upplýsingabréf formanns Hjálmanefndar 28. Mars 2020

  • 02.04.2020

Upplýsingabréf formanns Hjálmanefndar 28. Mars 2020

Heil og sæl öllsömul.

Mig langar að segja ykkur frá stöðu mála eins og málin standa nú á þessum sérstöku tímum.
Ég hef verið í góðu sambandi við Erlu hjá Eimskip og erum við sammála að taka stöðuna aftur þann 14. Apríl. 
Hjálmarnir eru komnir til landsins og búið að tollafgreiða gáminn. Staðan í Vöruhóteli Eimskips er þannig að þar er búið að skipta niður vinnuafli og vinnur 1/3 hverju sinni. Ekki er unnt að byrja á útsendingu hjálmanna og eins það að vegna samkomubanns verður ekki hægt að sinna afhendingu á þann hátt er við höfum gert eða í skólum þar sem

Auðkennisverkefni Dyngjukvenna !

  • 30.03.2020

Auðkennisverkefni Dyngjukvenna !

Kiwanisklúbburinn Dyngja var tilnefnt af Kiwanisumdæminu Ísland-Færeyjar vegna vel framsettu þjónustu-, styrktar og fjáröflunarverkefni þeirra í þágu Vinasetursins í Hafnarfirði vegna auðkennissamkeppni Kiwanis International 2019-2020. Tveir aðrir klúbbar sendu inn verkefni og eru þeir hvattir til að senda inn í næstu samkeppni Kiwanis International. En breytt snið var á samkeppninni þetta ár og í boði voru tveir flokkar. Í hópi eitt eru allt að 27 félagar eða færri og hópur tvö eru klúbbar með 28. félögum og uppúr. Engin frá okkar umdæmi sendi inn umsókn í flokk tvö. Dyngjurnar eru komnar í topp tíu í flokki eitt sem er frábær árangur. Á þessum þráð má sjá nánari fréttir um samkeppnina 

https://www.kiwanis.org/news/newsitem/news/newsitem/clubs-compete-for-top-prizes-in-2020-signature-project-contest

Að gefnu tilefni !

  • 17.03.2020

Að gefnu tilefni !

Umdæmisstjórnarfundur 22.febrúar 2020

  • 29.02.2020

 Umdæmisstjórnarfundur 22.febrúar 2020

Umdæmisstjórnarfundur var haldinn á Bíldshöfða 12 laugardaginn 22 febrúar og var mæting með ágætum þrátt fyrir risjótta tíð en ávalt eru einhver forföll. Umdæmisstjóri Tómas Sveinsson setti fundinn kl 10.30 og bauð alla velkomna til fundar og færði hann konum fundarins rós í tilefni konudagsins. Fundurinn hófst á skýrlum stjórnar ein og ávalt en sá háttur er á núna að skýrslur Svæðisstjóra og nefndarmanna eru sendar út tímanlega rafrænt og opnaðar eru umræður um þær á sjálfum fundinu ,en þetta spara tíma sem hægt er að nýta á annann hátt í fundarstöfrum. Skýrslur og fundagerð mun síðan birtast hér á Innri vef innan skamms. Umdæmisstjóri hvatti Svæðisstjóra til að vera duglegir að heimsækja klúbba og kynna og nota Einn + einn spjöldin til fjölgunar, en heldur hefur tíðin verið að stríða mönnum þannig að það hefur verið erfitt að komast á milli staða í

Kaffisamsæti Dyngju !

  • 27.02.2020

Kaffisamsæti Dyngju !

Við í Dyngju héldum kaffiboð fyrir fólkið sem býr í Hvassaleitinu þar sem við fundum. Alveg dásamlegt fólk og gaman að vera með því. Þarna var
 fólk á öllum aldri en sá elsti var 105 ára og afmælisbarn dagsins var 103. 

Eldri fréttir

Nýjustu færslur

Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 12. sept 2020 klukkan 10:00


Umdæmisþing 2020 18. sept 2020 klukkan 09:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3