Kiwanis

Fréttir

Jólaball Eldeyjar

  • 18.08.2016

Jólaball Eldeyjar

 Jólaball var haldið í Eldeyjarhúsinu sunnudaginn 20. desember.  Eldeyjarfélagar fjölmenntu með afkomendum og vinum, jólasveinninn kom í heimsókn, boðið var upp á heitt súkkulaði og gestir tóku með sér sýnishorn af jólabakstrinum. Myndir á myndasíðu.

Fréttablað Heklu á Tímarit.is

  • 23.06.2016

Fréttablað Heklu á Tímarit.is

Kiwanisklúbburinn Hekla hefur gert það gott í starfi fyrir samfélagið og haldið vel utan um það sem fram hefur farið í klúbbnum. Klúbburinn hefur m.a gefið út fréttablað frá upphafi og kom fyrsta tölublað út í marz 1966 (já mars var skrifað með z í gamla daga) 

Þessar frábæru heimildir klúbbsinns er nú orðið aðgengilegar á veraldarvefnum á timarit.is, en það

Sterkasti fatlaði maður Íslands !

  • 20.06.2016

Sterkasti fatlaði maður Íslands !

Á Víkingahátíðinni í Hafnafirði sem haldin var í 21 skipti  dagana 16 til 19 júni var keppt um titilinn Sterkasti fatlaði maður Íslands. Í þetta skiptið voru eingöngu íslenskir þáttakendur en sigurvegarar keppninnar halda síðan til Englands þar sem keppt verður um titilinn sterkasti fatlaði maður heims síðar á þessu ár. Það var síðan

Landsmót Kiwanis í Golfi

  • 18.06.2016

Landsmót Kiwanis í Golfi

Sælir ágætu Kiwanismenn og konur. Á morgun kl 10.00 fer fram landsmót okkar í golfi og fer mótið fram á Þorlákshafnarvelli eins og áður en það er mjög góð aðstaða hjá Þorlákshafnar mönnum. Þáttaka er heldur dræm og því viljum við byðja Kiwanisfólk að rífa fram golftækinn og skrá sig til leiks en allar nánari upplýsingar eru hér að neðan

Umdæmisþing 2016 í myndum

  • 10.06.2016

Umdæmisþing 2016 í myndum

Nú er komið á vefinn inn í myndasafni fullt af myndum frá þinginu  okkar sem fram fór nú í maí það var Magnús Svavar Magnússon félagi í Eldey sem tók þessar myndir og Steinn Ástvaldsson sendi líka inn myndir og berum við þeim bestu þakkir fyrir.

 

Nýjustu færslur

Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 17. sept 2016 klukkan 10:00


Umdæmisstjórnarfundur 01. okt 2016 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3