Fréttir

50% fjölgun hjá Herðubreið !

  • 30.05.2020

50% fjölgun hjá Herðubreið !

Umdæmisstjóri og Umdæmisféhirðir gerðu sé ferð norður í Mývatnssveit í heimsókn til Herðurbreiðar og var sérstakt tilefin að verið var að taka inn 3 nýja félaga í klúbb sem var koninn niður í 6 félaga og geri aðrir betur !  Jóhannes Steingrímsson svæðisstjóri Óðinssvæðis sótti okkur félaga á flugvöllinn á Akureyri og bauð okkur heim í kaffi  áður en lagt var af stað í Mývatnssveitina. Þegar komið var í Mývatnssveit var byrjað á því að mæta í móttöku í Fuglasafninu sem er frábært og vert er að skoða fyrir alla þá sem koma á svæðið, en þar hélt Ellert forseti tölu og færði að lokum safninu styrk að upphæð 150 þúsun krónur sem er ágóði af sölu fuglakorts sem klúbburinn sér um. Því næst var haldið að Icelandairhótelinu eða

Dyngjur afhenda hjálma !

  • 30.05.2020

Dyngjur afhenda hjálma !

ið í Dyngju höfum nú afhent Kiwanishjálmana til krakkanna í Ölduselsskóla og Seljaskóla. Það var mikil gleði hjá börnunum
og þau fögnuðu okkur innilega. Alltaf gaman að ræða við krakkana og fá hjá þeim sögur um hjól og hjálma. Öll voru þau sammála um að það að hjóla væri mest gaman og hjálmar væru töff. Á myndunum eru 1. bekkingar, Konný, Inga Þórunn, Fríða kennari og 

Hjálmaafhending á Höfn hjá Ósfélögum !

  • 29.05.2020

Hjálmaafhending á Höfn hjá Ósfélögum !

Þann 28. maí fór fram afhending reiðhjólahjálma til 1. bekkinga í Grunnskóla Hornafjarðar. En vegna Covid-19 hefur allt starf seinnkað eða verið frestað hjá Ós. Kiwanisfélagarnir Jón Áki Bjarnason forseti hjá Kiwanisklúbbnum Ós og umdæmisritari Sigurður Einar Sigurðsson félagi í Ós sáu um dreifinguna með í för var Grétar Þorkelsson lögreglumaður sem útskýrði fyrir börnunum öryggi þess að nota hjálm. Jón Áki sagði stuttlega frá 

Fræðsla Svæðisstjóra starfsárið 2020-2021 !

  • 09.05.2020

Fræðsla Svæðisstjóra starfsárið 2020-2021 !

Klukkan tíu í morgun laugardaginn 9 maí hófst fræðsla Svæðisstjóra fyrir starfsárð 2020-2021 og var hún með svolítið breyttu sniði vegna covid-19. Þrír svæðisstjórar eru á Bíldshöfða og Sigurlaug Vordís á Teams ásamt verðandi umdæmisstjóra Petri Olivar i Hoyvik en verðandi svæðisstjóri Færeyjasvæðis var forfallaður.
Eyþór Einarsson formaður fræðslunefndar setti fundinn og gaf Umdæmisstjóra næsta starfsárs Petri Olivar i Hoyvik orðið og fór Petur yfir sínar áherslur og starf á komandi starfsári, Umdæmisritari 2020-2021 Emelia Dóra ávarpaði fundinn og 

Upplýsingabréf formanns Hjálmanefndar 28. Mars 2020

  • 02.04.2020

Upplýsingabréf formanns Hjálmanefndar 28. Mars 2020

Heil og sæl öllsömul.

Mig langar að segja ykkur frá stöðu mála eins og málin standa nú á þessum sérstöku tímum.
Ég hef verið í góðu sambandi við Erlu hjá Eimskip og erum við sammála að taka stöðuna aftur þann 14. Apríl. 
Hjálmarnir eru komnir til landsins og búið að tollafgreiða gáminn. Staðan í Vöruhóteli Eimskips er þannig að þar er búið að skipta niður vinnuafli og vinnur 1/3 hverju sinni. Ekki er unnt að byrja á útsendingu hjálmanna og eins það að vegna samkomubanns verður ekki hægt að sinna afhendingu á þann hátt er við höfum gert eða í skólum þar sem

Eldri fréttir

Nýjustu færslur

Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 12. sept 2020 klukkan 10:00


Umdæmisþing 2020 18. sept 2020 klukkan 09:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3