Fréttir

Sumarhátíð Óðinssvæðis !

  • 16.07.2020

 Sumarhátíð Óðinssvæðis !

Við hjónin ásamt Tómasi yngri lögðum land undir fót um síðustu mánaðarmót og var förinni heitið norður í Eyjafjörð nánar tiltekið Ártún í Grýtubakkahreppi, og var tilefnið að taka þátt í Sumarhátíð svæðisins. Þarna var tekið á móti okkur af miklum vinskap og hlýlegheitum og manni leið eins og maður væri félagi í þessu svæði, opinn og skemmtilegur hópur þarna saman kominn. Jóhannes Steingrímsson svæðisstjóri setti hátíðina og bauð alla velkomna og að því loknu var tekið til við skemmtidagskrá og var nóg til skemmtunar á svæðinu. Á laugardagskvöldinu sáu félagar síðan um að grilla og var slegið upp frábærri veislu í gamalli hlöðu á svæðinu og var engin svikinn af þeim herlegheitum. Þetta var 

Enn og aftur bjargaði Hjálmurinn lífi barns !

  • 09.07.2020

Enn og aftur bjargaði Hjálmurinn lífi barns !

Ekið var á sjö ára dreng á reiðhjóli á Akranesi  um daginn og lenti drengurinn undir bílnum, en að sögn lögreglunar á Vesturlandi fór betur en á horfðist. Vegfarendur brugðust skjótt við og sá sem kom fyrstur á vettvang var fljótur að tjakka upp bílinn og ná drengnum undan. Drengurinn reyndist meiddur en óbrotinn og að 

Ungir nýjir félagar í Grím !

  • 12.06.2020

 Ungir nýjir félagar í Grím !


Kiwanishreyfingunni hefur borist góður liðsauki en tveir ungir menn gengu til liðs við Kiwanisklúbbinn Grím í Grímsey nú á dögunum. Það er búinn að vera mikil gróska og kraftur hjá okkar mönnum í vetur og þeim hefur tekist að fjölga verulega og miðað við stærð samrfélagsins er þetta sennilega heimsmet. Þessir nýju félagar sem teknir voru 

Sumarhátíð Óðinssvæðis 

  • 10.06.2020

Sumarhátíð Óðinssvæðis 

Sumarhátíð Óðinssvæðis verður haldin í Ártúni Grýtubakkahreppi Eyjafirði https://tjalda.is/artun/  27.-28. júní 2020.
Engin dagskrá á föstudag en um að gera að mæta þá.
Dagskrá laugardaginn 27. júní. Hátíðin sett kl: 11:00. 
Skemmtidagskrá og leikir fram eftir degi, Sameiginlegur kvöldverður
Sunnudagur 28. júní. Afhending mætingarbikars og hátíðinni slitið um kl: 13:00. 
Þátttökutilkynningar í sameiginlegan kvöldverð þurfa að

50% fjölgun hjá Herðubreið !

  • 30.05.2020

50% fjölgun hjá Herðubreið !

Umdæmisstjóri og Umdæmisféhirðir gerðu sé ferð norður í Mývatnssveit í heimsókn til Herðurbreiðar og var sérstakt tilefin að verið var að taka inn 3 nýja félaga í klúbb sem var koninn niður í 6 félaga og geri aðrir betur !  Jóhannes Steingrímsson svæðisstjóri Óðinssvæðis sótti okkur félaga á flugvöllinn á Akureyri og bauð okkur heim í kaffi  áður en lagt var af stað í Mývatnssveitina. Þegar komið var í Mývatnssveit var byrjað á því að mæta í móttöku í Fuglasafninu sem er frábært og vert er að skoða fyrir alla þá sem koma á svæðið, en þar hélt Ellert forseti tölu og færði að lokum safninu styrk að upphæð 150 þúsun krónur sem er ágóði af sölu fuglakorts sem klúbburinn sér um. Því næst var haldið að Icelandairhótelinu eða

Eldri fréttir

Nýjustu færslur

Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 12. sept 2020 klukkan 10:00


Umdæmisþing 2020 18. sept 2020 klukkan 09:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3