Fréttir

Kynning á Gunnsteini Björnsyni frambjóðanda til KI trustee

  • 25.03.2019

Kynning á Gunnsteini Björnsyni frambjóðanda til  KI trustee

Það var fyrir bráðum  2 áratugum að Hallur Sigurðsson heitinn þáverandi forseti Kiwanisklúbbsins Drangeyjar  bauð mér og fleirum á kynningar fund klúbbsins, ég fann strax að ég tengdi við þau gildi sem Kiwanis stendur fyrir og fannst félagskapurinn spennandi svo að stuttu seinna var ég orðinn félagi í Kiwanisklúbbnum Drangey.
Ég er fæddur 2 maí 1967, ólst upp á Ketu í Skagafirði  sem þá var mjög einangruð sveit, t.d. koma ekki rafmagn heim fyrr en ég var 8 ára  og var margt í uppvextinum  sem var öðruvísi hjá mér en öðrum jafnöldrum mínum að því leitinu til að að gamli tíminn var enn á skaganum. Að lokinni grunnskólagöngu fór ég í Hólaskóla og útskrifaðist þaðan 1986  sem búfræðingur, á næstu árum vann ég ýmis störf til sjós og lands, árið 1991 réði ég mig í það sem í mínum huga 

Skemmtifundur Mosfells !

  • 23.03.2019

Skemmtifundur Mosfells !

Mosfell býður öllum Kiwanisklúbbum á Suð-vestur horninu til skemmtifundar í Hlégarði n.k. miðvikudag 27. mars. Skemmtikraftur verður Jóhannes Kristjánsson eftirherma. Eitthvað fleira verður til að létta lundina og góður matur að hætti kokkanna í Hlégarði. Matarverðið er 4.500 kr.. Fundurinn verður

Sameiginlegur fundur Dyngju, Sólborgar og Vörðu.

  • 21.03.2019

Sameiginlegur fundur Dyngju, Sólborgar og Vörðu.

Kvennaklúbbarnir 3 á suðvesturhorninu héldu sameiginlegan fund  í Reykjanesbæ 19. mars.  Ræðumaður kvöldsins var Ásta Gunnarsdóttir sem fræddi konur um gönguferðir/fjallgöngur og sýndi  nauðsynlegan búnað til fjallgjöngu.  Á þessum árlegu fundum kynnast konur betur og

Fræðsla Svæðisstjóra 2019-2020

  • 18.03.2019

Fræðsla Svæðisstjóra 2019-2020

Laugardaginn 16 mars s.l var haldinn fræðsla Svæðisstjóra 2019 - 2020, og fór fræðslan fram í Kiwanishúsinu að Bíldshöfða 12. Guðlaugur Kristjnánsson Svæðisstjóri Ægissvæði sá um þessa fræðslu í forföllum Drafnar Sveinsdóttur Fræðslustjóra Umdæmisins. Guðlaugur setti fræðslu kl 10.00 og bauð alla velkomna og tilkynnti að Jóhannes Steingrímsson svæðisstjóri Óðinssvæði kæmu um leið og vélinn lendir sem kom fá Akureyri og skilaði Jóhannes sér þegar fundurinn var nýhafinn, 100% mæting maður getur verið stoltur af því. Eftir að Gulli hafði flutt opnunarræðu sína bauð hann Tómasi Sveinssyni Umdæmisstjóra 2019-2020 að ávarpa fundinn og fór Tómas yfir markmið sín á hanns starfsári og

Evrópuþing í Reykjavík

  • 15.03.2019

Evrópuþing í Reykjavík

Óskar Guðjónsson sjöundi Íslendingurinn í starfi forseta Kiwanis í Evrópu • Íslenska K-dags verkefnið í 15. sinn
Kiwanishreyfingin hefur starfað á Íslandi í rúm 55 ár og 24.-26. maí verður Evrópuþing í Reykjavík, en þar er ráðgert að afhenda afrakstur af sölu K-lykilsins til styrktar geðsjúkum fyrr í sama mánuði.
Kiwanishreyfingin hefur starfað á Íslandi í rúm 55 ár og 24.-26. maí verður Evrópuþing í Reykjavík, en þar er ráðgert að afhenda afrakstur af sölu K-lykilsins til styrktar geðsjúkum fyrr í sama mánuði.
Óskar Guðjónsson tók við sem forseti Kiwanis í Evrópu í október sl. eftir að hafa verið kjörinn í embættið á Evrópuþinginu á Ítalíu í vor sem 

Eldri fréttir

Nýjustu færslur

Svæðisráðsfundur í Freyjusvæði 30. mars 2019 klukkan 10:00


Umdæmisstjórnarfundur 13. apríl 2019 klukkan 10:00


Svæðisráðsfundur í Óðinssvæði 27. apríl 2019 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3