Fréttir

Kiwanisklúbburinn Eldey styrkir Ljósið um tvær milljónir.

  • 14.12.2019

Kiwanisklúbburinn Eldey styrkir  Ljósið um  tvær milljónir.

Kiwanisklúbburinn Eldey, Kópavogi  afhenti  Ljósinu  föstudaginn 6. desember styrk að verðmæti tvær milljónir króna.    Var þetta  afrakstur af tveimur  góðgerðargolfmótum sem leikin hafa verið á hverju ári .
Mótin hafa alltaf verið haldin á Leirdalsvelli, sem er völlur Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Golfklúbburinn hefur alla tíð stutt við mótið m.a. með afslætti á vallargjaldi og aðstoð 

Hátíð í bæ.

  • 10.12.2019

Hátíð í bæ.

Frábær jólafundur var haldinn hjá Sólborgarkonum um helgina, þar sem hin ánægjulegur tiðindi voru að tvær nýjar teknar inn í klúbbinn þær Kolbrún Þórðardóttir og Sonja Freydís Ágústsdóttir. Sonja hafði reyndar verið hjá okkur áður - en fór í nám og var að koma til baka. Yndislega viðbót við

Kiwanisklúbburinn Básar gefa sjónvarpstæki !

  • 03.12.2019

Kiwanisklúbburinn Básar gefa sjónvarpstæki !

Félagar í Kwanisklúbbnum Básar komu færandi hendi á Leikskólann Eyrarskjól nú nýlega. Færðu þeir börnunum og starfsfólki 65″ sjónvarpstæki ásamt veggfestingu og viðbótar hátölurum.
Guðríður Guðmundsdóttir leikskólastjóri tók við gjöfinni og sagði við það tækifæri að tækið myndi koma að góðum notum í leikskólastarfinu. Nú gætu börnin horft á stórum skjá margvíslegt efni, t.d. upptökur úr sólastarfinu. Jafnframt gæti þetta nýst við fræðslustarf til handa starfsmönnum. Börnin voru að vonum glöð með gjöfina og þökkuðu fyrir sig því að syngja nokkur jólalög fyrir Kiwanismenn.
Að sögn Kristjáns A. Guðjónssonar kjörforseta er 

Svæðisráðstefna í Sögusvæði.

  • 25.11.2019

Svæðisráðstefna í Sögusvæði.

Laugardaginn 23 nóvember var haldin svæðisráðsstefna í Sögusvæði, en ráðstefnan var haldin á Selfossi. Það voru fleiri svæðisráðstefnur á þessum degi sem er ekki hentugt að vera á sömu dagsetningu með fundina, en það var líka fundur í Freyjusvæði og Ægissvæði. Ólafur Friðriksson Svæðisstjóri Sögusvæðis setti fundinn kl 13.00, en svæðið er víðfemt og menn komnir langt að eins og t.d Höfn og þarf að gefa mönnum tíma til að koma sér á staðinn. Ólafur bað síðan fundarmenn um að kynna sig, og var nokkuð góð mæting m.a var Tómas Sveinson Umdæmisstjóri á fundinum, en aðeins voru forföll vegna veikinda. Ólafur fór yfir starfið og stiklaði á stóru yfir sína skýrslu og bað síðan menn um að flytja sínar skýrslur og var ekki annað að

Barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna 30 ára !

  • 20.11.2019

Barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna 30 ára !

Mannréttindi eiga að tryggja öllum rétt til þess að njóta mannlegrar reisnar, og þar sem börn eru sérstaklega viðkvæmur þjóðfélagshópur og vegna þroska og reynsluleysis lúta börn þó ekki allra réttinda. Barnasáttmálinn var fullgiltur fyrir Íslands hönd árið 1992. Fullgilding hans felur í sér að Ísland er skuldbundið að þjóðarrétti til að virða og uppfylla ákvæði sáttmálans. Barnasáttmálinn var lögfestur hér á landi 20.febrúar 2013 og er nú hluti af íslenskri löggjöf. Kiwanishreyfingin hefur það að 

Eldri fréttir

Nýjustu færslur

Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 14. mars 2020 klukkan 10:00


Svæðisráðstefna í Freyjusvæði 04. apríl 2020 klukkan 13:00


Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 12. sept 2020 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3