Fréttir

Sumarbúðir Kiwanis 2020 !

  • 12.06.2019

Sumarbúðir Kiwanis 2020 !

Ákveðið hefur verið að Sumarbúðir fyrir ungmenni verður á næsta ári í Austurríki, en í svona búðum er mikilvægt að rækta tengsl og byggja upp vináttu og upplifa aðra mennigu og læra að vera framtíðar leiðtogi. Það er ýmislegt gert sér til gamans og gagns í svona búðum, eins og vinnustofur, skoðunarferðir, verslunarfeðir, góðgerðarstarfsemi og margt fleira. Í búðunum er agi og þar er bannað að nota vímuefni, áfengi og tóbak.
Nánar er hægt að fylgjast með

Heklufélagar afhentu reiðhjólahjálma á Grænlandi

  • 12.06.2019

Heklufélagar afhentu reiðhjólahjálma á Grænlandi

Heklufélagar afhentu fyrstubekkingum í Grænlandi reiðhjólahjálma að gjöf frá Kiwanishreyfingunni og Eimskip. Nemenur tóku þessu verkefni með miklum fögnuði en afhendingin fór fram á Air Ice­land Conn­ect-hátíð Hróks­ins í Nuuk, höfuðborg Græn­lands en Hrafn Jökulsson forsvarsmaður Hróksins er félagi í Kiwanisklúbbnum Heklu. Það vour 108 hjálmar sem

Styrkveitingar Umdæmisins á 52 Evrópuþingi í Reykjavík

  • 31.05.2019

Styrkveitingar Umdæmisins á 52 Evrópuþingi í Reykjavík

Á föstudegi 52 Evrópuþings fór fram stór viðburður þar sem Kiwanisumdæmið Ísland - Færeyjar veitti veglega styrki til samfélagsins og þá bæði hér á landi og erlendis. Fulltrúi frá Samtökunum Pieta en samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur var veittur 5 miljón króna styrkur. Fulltrúar frá BUGL eða Barna og unglinga geðdeild landspítalans kom einnig upp á svið og tók einnig við 5 miljón króna styrk frá Umdæminu en þetta er hluti afraksturs af söfnuninni Lykill að lífi sem Kiwanishreyfingin stóð fyrir í byrjun maí og tóku landsmenn virkilega vel á móti okkur þegar þessi söfnun fór fram og því ber að þakka. Loka niðurstaða söfnuninnar liggur ekki enn fyrir og því verður styrkveiting endurtekin á Umdæmisþingi í haust þegar heildar niðurstöður eru komnar í hús.
Jafnframt var 

52 Evrópuþing laugardagur.

  • 28.05.2019

52 Evrópuþing laugardagur.

Laugardagurinn hófst kl 10.00 með vinnustofum, og var frábær þáttaka í þeim en efnið var Happy Child og Kiwanis á íslandi í 50 ár og sá Guðlaugur Kristjánsson um þá málstofu og fór á kostum gaf m.a fundargestum hákarl og brennivín og voru gestir ánægðir með þetta atriði en starfsfólk Hilton Nordica ljómuðu nú ekki af ánægju , því það lá við að það þyrfti slökkviliðið til að reykræsta fundarsalinn á eftir.

Klukkan tvö hófst siðan þingfundurinn og 
Setti Ástbjörn Egilsson  þingfundinn kl 14.00 í forföllum Óskars Evrópuforseta en  byrjað var á því að Óskar Guðjónsson Evrópuforseti flutti ávarp frá Spítalanum sem varpað var upp á  tjald í fundarsalnum við góðar undirtektir. Að þessum lið loknum var risið úr sætum og minnst látinna félaga með einnar mínútu þögn. Daniel Vigneron KI President Elect ávarpaði því næst þingfundinn. K.I. Executive Director  Stan D. Soderstrom ávarpaði fundinn og þakkaði öllum Kiwanisfélögum vel unnin störf í þágu 

52 Evrópuþing í Reykjavík föstudagur.

  • 25.05.2019

 52 Evrópuþing í Reykjavík föstudagur.

 

Evrópuþingið hófst með skráningu þáttakenda kl 09.00 en þar stóð þingnefndin okkar í ströngu við skráningu og úthlutun þinggagna og gengur hlutirnir vel fyrir sig. Evrópustjórnarfundur var á dagskrá fyrir hádegi en okkur bárust nú í vikunni þau sorglegu tíðindi að okkar Evrópuforseti Óskar Guðjónsson veiktist og dvelur um þessa mundir á sjúkrahúsi og óskum við Kiwanisfélagar Óskari skjótum og góðum bata. Eftir hádegi fór fram kynnig á frambjóðendum en á meðal frambjóðenda á þessu þingi er okkar maður Gunnsteinn Björnsson sem

býður sig fram sem ráðgjafa í heimsstjórn og fer kjörið fram á þingfundi á morgun og óskum við Gunnsteini góðs gengis.

Formleg þingsetning fór siðan fram kl 16.30 og sá kjör Evrópuforseti um að stýra athföninni sem var hin glæsilegasta í alla staðir og tóku

nokkurir til máls en þar var forseti okkar Guðni Th Jóhannesson í farabroddi og

Eldri fréttir

Nýjustu færslur

Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 14. sept 2019 klukkan 10:00


Umdæmisþing 2019 20. sept 2019 klukkan 09:00


Umdæmisþing 2020 18. sept 2020 klukkan 09:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3