Tilkynning frá Grettissvæði

Tilkynning frá Grettissvæði

  • 23.10.2007

Ágætu félagar í Grettissvæði. Svæðisráðsfundi sem átti að vera laugardaginn 27 október verður frestað til laugardagsins 10 nóvember kl 13.00 í Hlégarði Mosfellsbæ.

Sigurður Skarphéðinsson
Svæðisstjóri Grettissvæðis.