37 Umdæmisþingi lokið

37 Umdæmisþingi lokið

  • 19.09.2007

37 Umdæmisþingi Kiwanisumdæmisins Ísland - Færeyjar  lauk með fjölmennu lokahófi í Súlnasal  Hótel Sögu á laugardagskvöldið.

Á lokahófi voru veittar viðurkenningar starfsársins, mönnum þökkuð góð störf í þágu Kiwanishreyfingarinna, skemmitatriði voru flutt og snæddur þriggjarétta matseðill og að sjálfsögðu stiginn dans fram á nótt.
Að morgni sunnudags voru síðan formleg stjórnarskipti í Umdæminu.

Nánar verður skýrt frá þinginuj þegar fundargerðir eru klára, og að sjálfsögðu birtar undir viðeigandi tengli.