Þingfundur

Þingfundur

  • 15.09.2007

Þingfundi var haldið áfram í morgun og hófst dagskráiin kl 9.00 með flutningi skýrslna umdæmisstjóra og annara stjórnarmanna.
Margt var á dagskrá m.a fjárhagsáætlun, reikningar 2005-2006 lagabreytingar o.m fl. eftir hádegishlé var styrkveiting á dagskrá og opnun nýrra heimasíðu umdæmissins ásamt venjulegum þingstörfum og verður þess getið betur seinna þegar fundargerð umdæmisritara liggur fyrir. Kynnt var stjórn starfsársins 2007 - 2008 og síðan var þingfundi frestað þangað til kl 19.00.