Umdæmisþing 2014

Umdæmisþing 2014

 
 

44. Umdæmisþing Kiwanisumdæmisins Ísland - Færeyjar verður haldið dagana 12 - 14 september 2014 í Kópavogi

 
Dagskrá 44. umdæmisþings
Haldið í Salnum Kópavogi, 12. – 14. september 2014

Föstudagur 12 . september:
08:30 – 09:00        Umdæmisstjórnarfundur (Bíldshöfða)
08:30 – 16:00        Afhending þinggagna og sala miða á lokahóf  (Salurinn)
10:00 – 12:00        Fræðslufundur embættismanna 2014-2015 (Salurinn)
12:00 – 13:00        Hádegishlé – matur í safnaðarheimili Kópavogskirkju
 13:00 – 14:15        Málstofur I: Efling klúbba  / Umdæmisþing
 14:30 -  16:00        Málstofur I: Fjármál umdæmisins / Kynningar og markaðsmál     
 20:30 – 21:00        Þingsetning í Kópavogskirkju
21:00 – 23:00    Opið hús í Eldeyjarhúsi fyrir Kiwanisfélaga, maka og gesti
 
Laugardagur  13. september:
 08:30 – 15:00         Afhending þinggagna og sala miða á lokahóf
09:00 – 12:00        Þingfundi framhaldið
•    Skýrslur umdæmisstjórnar og umræður um þær
•    Fjárhagsáætlun 2014- 2015
•    Reikningar 2012-2013
•    Kjör skoðunarmanna reikninga
•    Lagabreytingar og ályktanir
•    Aðalfundur Styrktarsjóðs umdæmisins
•    Afhending viðurkenninga
     12:00 – 13:00        Hádegishlé – matur safnaðarheimili Kópavogskirkju
    12:30 – 13:00        Aðalfundur Tryggingarsjóðs í safnaðarheimili

    13:00 – 16:00        Þingfundi framhaldið
•    Ávörp erlendra gesta
•    Staðfesting á umdæmisstjóra 2014-2015
•    Kynning og kjör kjörumdæmisstjóra 2015-2016
•    Kynning á framboði/um og kjör kjörumdæmisstjóra 2016-2017
•    Staðfesting stjórnar 2014-2015
•    Kynning á umdæmisþingi 2015
•    Staðarval umdæmisþings 2017
•    Niðurstöður vinnuhópa frá föstudegi
•    Önnur mál

16:00            Þingfundi frestað

19:00 – 02:00    Lokahóf Gullhömrum, Grafarholti.
        Hátíðarkvöldverður,  ávörp og viðurkenningar,  skemmtiatriði,
þingslit, dansleikur.

Sunnudagur 14. September
      11:00 – 12:30            Umdæmisstjórnarskipti  ( Bíldshöfða )
 
PRENTVÆN ÚTGÁFA HÉR
 
 

Fundarstaðir

 

Fræðsa fer fram í Safnaðarheimili Kópavogskirkju

 

Þingsetning fer fram  í Kópavogskirkju

 

Opið hús eftir þingsetningur í húsi Kiwanisklúbb

sinns Eldeyjar að Smiðjuvegi 13 a

 

Þinghald fer fram í Salnum tónlistarhús

 

Lokahóf fer fram í Gullhömrum í Grafarvogi.

 
Þinggjald samkvæmt fjárhagsáætlun þingsins er kr 2.750- á hvern félaga miðað við félagatölu 31 desember 2013.
 
Munið að skrániongar á þingið þurfa að liggja fyrir sem fyrst svo að auðveldara verði að skipuleggja gistingur og allt þinghaldið.
 
Þingnefnd vill benda á gistingu á Hótel Hafnarfjörður, einstakt tilboð á tveggja manna herbegi á 12.900 kr óttin með morgunverði auk 107 kr gistinátta gjalds.
Frátekin eru 15 tveggjamanna herbegi á nafni Kiwanis en hafið hraðar hendur.
hafið samband á  info@hhotel.is  eða sími 540-9700, munið að geta þess að gistingin er á vegum Kiwanis.
 
Verð miða á lokahóf verður 8.500-  en nánari upplýsingar um lokahófið koma síðar.
 

 
•    Fylla skal út meðfylgjandi kjörbréf og senda til formanns þingnefndar fyrir 1. maí 2014.
•    Greiða skal þinggjöld fyrir 1. maí 2014 á reikning í Sparisjóði Siglufjarðar nr. 1102-26-106401 kt.      640173-0179.   Vinsamlegast setjið nafn klúbbsins í skýringu á greiðslu.
•    Gistingu þarf að panta fyrir 1. maí 2014. Sjá: Kiwanis.is þingvefur


Ágætu Kiwanisfélagar, takið frá helgina 12.-14. september n.k. og mætið á umdæmisþing í Kópavogi sem verður skemmtilegt og fræðandi. Njótum samveru með góðum félögum,  eflum hreyfingu okkar og störf hennar.


Með bestu Kiwaniskveðju.
Þingnefnd.
 
 
 

Nýjustu færslur

Blog Message

Helgafell afhendir tölvugjöf til Barnaskóla Vestmannaeyja.

Í hádeginu komu saman félaga úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli í Barnaskóla Vestmannaeyja og var tilefnið að afhenda skólanum tölvubúnað að ..
Blog Message

Dansleikur fyrir fatlaða !

Árlegur dansleikur fyrir fatlaða einstaklinga var haldinn í 18 skiptið í boði Kiwanisklúbbanna í Hafnarfirði, Garðabæ og Kóavogi dansleiku..
Blog Message

Svæðisráðstefna og 30 ára afmæli Ós.

Laugardaginn 5 maí var haldin Svæðisráðstefna Sögusvæðis á Höfn í Hornafirði að viðstöddum 22 Kiwanisfélögum úr Helgafelli, Ölver, ..
Blog Message

Aðalfundur Mosfells !

Aðalfundur Mosfells var haldinn í kvöld, miðvikudaginn 2. maí í húsakynnum sumarbúða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal í Mo..
Blog Message

Fundur með JC félögum

Í dag 29. apríl var haldinn fundur í húsnæði hreyfingarinnar að Bíldshöfða 12 með félögum úr JCI hreyfingunni. Tilefnið var samstarfss..
Meira...
Heimsþing 2018 28. júní 2018 klukkan 10:00


Umdæmisstjórnarfundur 21. sept 2018 klukkan 09:00


Umdæmisþing 2018 21. sept 2018 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði