Umdæmisþing 2014

Umdæmisþing 2014

 
 

44. Umdæmisþing Kiwanisumdæmisins Ísland - Færeyjar verður haldið dagana 12 - 14 september 2014 í Kópavogi

 
Dagskrá 44. umdæmisþings
Haldið í Salnum Kópavogi, 12. – 14. september 2014

Föstudagur 12 . september:
08:30 – 09:00        Umdæmisstjórnarfundur (Bíldshöfða)
08:30 – 16:00        Afhending þinggagna og sala miða á lokahóf  (Salurinn)
10:00 – 12:00        Fræðslufundur embættismanna 2014-2015 (Salurinn)
12:00 – 13:00        Hádegishlé – matur í safnaðarheimili Kópavogskirkju
 13:00 – 14:15        Málstofur I: Efling klúbba  / Umdæmisþing
 14:30 -  16:00        Málstofur I: Fjármál umdæmisins / Kynningar og markaðsmál     
 20:30 – 21:00        Þingsetning í Kópavogskirkju
21:00 – 23:00    Opið hús í Eldeyjarhúsi fyrir Kiwanisfélaga, maka og gesti
 
Laugardagur  13. september:
 08:30 – 15:00         Afhending þinggagna og sala miða á lokahóf
09:00 – 12:00        Þingfundi framhaldið
•    Skýrslur umdæmisstjórnar og umræður um þær
•    Fjárhagsáætlun 2014- 2015
•    Reikningar 2012-2013
•    Kjör skoðunarmanna reikninga
•    Lagabreytingar og ályktanir
•    Aðalfundur Styrktarsjóðs umdæmisins
•    Afhending viðurkenninga
     12:00 – 13:00        Hádegishlé – matur safnaðarheimili Kópavogskirkju
    12:30 – 13:00        Aðalfundur Tryggingarsjóðs í safnaðarheimili

    13:00 – 16:00        Þingfundi framhaldið
•    Ávörp erlendra gesta
•    Staðfesting á umdæmisstjóra 2014-2015
•    Kynning og kjör kjörumdæmisstjóra 2015-2016
•    Kynning á framboði/um og kjör kjörumdæmisstjóra 2016-2017
•    Staðfesting stjórnar 2014-2015
•    Kynning á umdæmisþingi 2015
•    Staðarval umdæmisþings 2017
•    Niðurstöður vinnuhópa frá föstudegi
•    Önnur mál

16:00            Þingfundi frestað

19:00 – 02:00    Lokahóf Gullhömrum, Grafarholti.
        Hátíðarkvöldverður,  ávörp og viðurkenningar,  skemmtiatriði,
þingslit, dansleikur.

Sunnudagur 14. September
      11:00 – 12:30            Umdæmisstjórnarskipti  ( Bíldshöfða )
 
PRENTVÆN ÚTGÁFA HÉR
 
 

Fundarstaðir

 

Fræðsa fer fram í Safnaðarheimili Kópavogskirkju

 

Þingsetning fer fram  í Kópavogskirkju

 

Opið hús eftir þingsetningur í húsi Kiwanisklúbb

sinns Eldeyjar að Smiðjuvegi 13 a

 

Þinghald fer fram í Salnum tónlistarhús

 

Lokahóf fer fram í Gullhömrum í Grafarvogi.

 
Þinggjald samkvæmt fjárhagsáætlun þingsins er kr 2.750- á hvern félaga miðað við félagatölu 31 desember 2013.
 
Munið að skrániongar á þingið þurfa að liggja fyrir sem fyrst svo að auðveldara verði að skipuleggja gistingur og allt þinghaldið.
 
Þingnefnd vill benda á gistingu á Hótel Hafnarfjörður, einstakt tilboð á tveggja manna herbegi á 12.900 kr óttin með morgunverði auk 107 kr gistinátta gjalds.
Frátekin eru 15 tveggjamanna herbegi á nafni Kiwanis en hafið hraðar hendur.
hafið samband á  info@hhotel.is  eða sími 540-9700, munið að geta þess að gistingin er á vegum Kiwanis.
 
Verð miða á lokahóf verður 8.500-  en nánari upplýsingar um lokahófið koma síðar.
 

 
•    Fylla skal út meðfylgjandi kjörbréf og senda til formanns þingnefndar fyrir 1. maí 2014.
•    Greiða skal þinggjöld fyrir 1. maí 2014 á reikning í Sparisjóði Siglufjarðar nr. 1102-26-106401 kt.      640173-0179.   Vinsamlegast setjið nafn klúbbsins í skýringu á greiðslu.
•    Gistingu þarf að panta fyrir 1. maí 2014. Sjá: Kiwanis.is þingvefur


Ágætu Kiwanisfélagar, takið frá helgina 12.-14. september n.k. og mætið á umdæmisþing í Kópavogi sem verður skemmtilegt og fræðandi. Njótum samveru með góðum félögum,  eflum hreyfingu okkar og störf hennar.


Með bestu Kiwaniskveðju.
Þingnefnd.
 
 
 

Nýjustu færslur

Blog Message

Umdæmisstjórnarfundur 17 febrúar 2018

Í dag fór fram Umdæmisstjórnarfundur á Bíldshöfða 12 í Reykjavík. Konráð Konráðsson umdæmisstjóri setti fundinn klukkan hálf ellefu o..
Blog Message

Vinnustaðafundur

​ Frábær vinnustaðafundur Jörfafélaga haldinn hjá Össur sem var stofnað á Íslandi árið 1971 og er nú orðið alþjóðlegt heilbrigðist..
Blog Message

Konudagsblóm

Nú í ár ber konudaginn upp á 18.febrúar og er Jörfi með sölu á blómavöndum eins og undanfarin ár, verðið er kr. 4.500 fyrir vöndinn. H..
Blog Message

Ós gefur öryggisvesti fyrir börn !

Kiwanisklúbburinn Ós gaf 8 öryggisvesti sem forvörn fyrir börn á námskeiðum hjá Hestamannafélaginu Hornfirðingi. Formaður Hornfirðings P..
Blog Message

Bæjarstjóri í heimsókn hjá Keilismönnum !

Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar var gestur Keilismanna í kvöld. Aldeilis fínn fundur þar sem farið var yfir öll þau má..
Meira...
Svæðisráðstefna í Ægissvæði 24. feb 2018 klukkan 10:00


Fræðsla Kjörsvæðisstjóra 17. mars 2018 klukkan 10:00


Svæðisráðstefna í Freyjusvæði 07. apríl 2018 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði