LOKSINS, LOKSINS !

LOKSINS, LOKSINS !


Lambaréttadagur Kiwanisklúbbsins Heklu verðu  nú föstudaginn 25. febrúar nk. í sal Drúída í Mjódd. Húsið opnar kl. 18:30
Eins og venjulega er góð dagskrá, ræðumaður verður Einar Már Guðmundsson rithöfundur, veislustjóri og skemmtikrafturi Örn Árnason, málverkauppboð Jón Guðmundsson og happdrætti
og að sjálfsögðu góður matur.

Hér að neða erdagskráin og myndir af málverkum á uppboðinu.
Takið kvöldið frá og sjáumst hressir. 
Hafið samband við Birgir 8921449 eða Sighvat 8405372

Birgir Benediktsson.
 forseti Heklu.

Málverkin á uppboðinu

Lambaréttadagurinn