Hvatningardegi Kiwanis slegið á frest !

Hvatningardegi Kiwanis slegið á frest !


Það ætlar að reynast erfitt að koma þessu verkefni okkar af stað sen var klárt í lok árs 2019 til prufukeyrslu. Að við héldum stóð allt í blóma nú á haustmánuðum og búið að auglýsa verkefnið og átti að byrja í Varmárskóla í Mosfellsbæ, en þá kemur enn ein bylgjan af Covid og vegna þessara 

aðstæðna þurfum við að fella niður verkefni okkar “ Hvattningadagar Kiwanis”  Næsta plan er að stefna á þetta í byrjun næsta árs, en auðvitað fer þetta allt saman eftir fjöldatakmörkunum.

Kynningar og markaðsnefnd.