Landsmót Kiwanis í golfi

Landsmót Kiwanis í golfi

  • 11.08.2007

Landsmót Kiwanis í golfi var haldið á golfvelli Þorlákshafnar í lok júní s.l keppt var eftir punktakerfi og bæði einstaklingskeppni og sveitakeppni.
Öll úrslit mótsins má sjá með því að klikka hér