Helgafell afhendir tölvur

Helgafell afhendir tölvur

  • 11.08.2007

Kiwanisklúbburinn Helgafell afhenti fyrir skömmu tvær tölvur ásamt fylgihlutum að gjöf til leikskóla bæjarins. Tölvurnar eru ætlaðar til notkunar við sérkennslu á leikskólunum Sóla og Kirkjugerði.