Nýr Kiwanisklúbbur Hera !

Hera nýr Klúbbur í Garðabæ

Fyrsta stjórn hjá nýja Kiwanisklúbbum Heru í Garðabæ var kjörin í vikunni, en það er hún Hildur Kristin forseti, Unnur Kristjansdottir ritari og Inga Rós Reynisdóttir féhirði. Stjórn var sett inn af verðandi kjörumdæmisstjóra honum Eiður Ævarsson og umdæmisstjóra Guðlaugur Kristjánsson. Fjórir nýir félagar bættust á fyrsta formlega fundinum þær Agnes Eir Önundardóttir, Eyrún Linda Gunnarsdóttir, Silja Karen Lindudóttir og Þóra Elísabet Kristjánsdóttir . Til hamingju félagar í Heru að vera þegar orðnar 23 í klúbbnum og margar fleiri á hliðarlínunni. Sannanlega flottar konur með frábæra sýn hvað Kiwanis getur gert. Ef áhugi er að ganga í klúbbinn er gott að senda línu á hera@kiwanis.is

Facebook
Email

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu nýjustu fréttir sendar í tölvupósti.