Það var prúðbúinn hópur frá Kiwanisklúbbnum Heklu og fulltrúum umdæmisstjórnar ásamt mökum sem komu saman á Bessastöðum í gær 14. Janúar 2024 til að fagna 60 ára afmælis Kiwanis á Íslandi.
Forseti Íslands Guðni Th Jóhannesson tók á móti okkur og fór fögrum orðum um Kiwanis og það starf sem hefur verið unnið í gegn um tíðina og því loknu tók Björn umdæmisstjóri til
