Um Kiwanis

Við látum gott af okkur leiða!

60 ár
á Íslandi
Hvað er Kiwanis

Kiwanis eru alþjóðleg samtök þar sem hundruð þúsunda manna vinna saman

Meginmarkmiðið Kiwanis International er að bæta líf barna í heiminum. Það er gert með fjölbreyttum verkefnum innan hreyfingarinnar.
Verkefni sem skipta máli

Við vinnum forvarnarverkefni, vekjum athygli og komum af stað umræðu sem skilar árangri.

Við öflum fjár

Eitt af því sem aldrei fæst nóg af eru peningar. Við öflum fjár til góðra verkefna og komum þeim í réttar hendur.

Við gefum tima okkar

Félagar í Kiwanis búa saman yfir gríðarlegri þekkingu og reynslu. Þessari reynslu komum við áfram með kennslu og þjálfun.

Við búum til tækifæri

Við hjálpum börnum og ungu fólki að ná lengra með kennslu, þjálfun og opnum þannig fyrir ný tækifæri.

Viltu ganga til liðs við Kiwanis hreyfinguna á Íslandi?

Komdu til liðs við félagsskap sem lætur gott af sér leiða. Við vinnum að betra lífi fyrir börn og vinnum verkefni sem fela í sér raunveruleg tækifæri fyrir börn.

Hvað er Kiwanis

Kiwanis eru alþjóðleg samtök þar sem hundruð þúsunda manna vinna saman

Kiwanis byggir á samstarfi

Er Kiwanis eitthvað fyrir þig?

Öflugt starf um allan heim