Fréttir

Frá Denver.

  • 11.07.2024

Frá Denver.

Gunnsteinn Björnsson verðandi Evrópuforseti og eiginkona hans Sigríður Káradóttir ásamt Birni B. Kristinssyni umdæmisstjóra og Berglindi Stefánsdóttur konu hans eru stödd á heimsþingi í Denver Colorado þar sem aðstæður eru eins og best verður á kosið og hótelið aðeins í fimm mínútna göngufjarlægð frá ráðstefnuhöllinni.
Í ráðstefnuhöllinni eru tvö þing í gangi, Kiwanisþing og svo Fanexpo ( Comicon ) og hafa furðuverur verið allt umliggjandi ráðstefnuhöllina, sem gefur öllu saman skemmtilegan blæ.
Þegar þetta er ritað eru kosningar ný afstaðnar og

Þingboð !

  • 26.06.2024

Þingboð !

                                                                                                                                                                            27. maí 2024
 
 
 
Ágætu forsetar og kiwanisfélagar
 
Með bréfi þessu boðar umdæmisstjórn 2023-2024 formlega til umdæmisþings sem haldið verður í Tórshavn, Færeyjum 13.-15. september 2024.
 
Undirbúningur þingsins er vel á veg kominn og er í höndum þingnefndar. Formaður nefndarinnar er Petur Olivar í Hoyvík, kiwanisklúbbnum Eysturoy.
 
Kjörbréf hafa nú

Dagskrá umdæmisþings í Færeyjum 13 til 15 sept 2024

  • 30.05.2024

Dagskrá umdæmisþings í Færeyjum 13 til 15 sept 2024

Hér kemur dagskrá umdæmisþings í Færeyjum 13 til 15 september 2024

KLIKKIÐ Á MYNDINA HÉR AÐ NEÐAN

57. Evrópuþing haldið dagana 18. til 20. maí 2024 í Lúxemborg

  • 22.05.2024

57. Evrópuþing haldið dagana 18. til 20. maí 2024 í Lúxemborg

Nýliðið Evrópuþing er minnisstætt fyrir þá Íslendinga sem voru viðstaddir þar sem ný stjórn Kiwanis International Europe var samþykkt.
Gunnsteinn Björnsson var kjörinn Evrópuforseti, Elio Garozzo frá Ítalíu og San Marino umdæminu verðandi forseti, Karl Lippitz frá Austurríki þar á eftir í röð forseta, Ralf Otto Gogolinski frá Þýskalandi verður áfram féhirðir, Josy Glatigny fráfarandi forseti og Konráð Konráðsson verður ritari.  
Eiður Ævarsson verður nýr starfsmaður skrifstofu Kiwanis í Evrópu sem Kynningar og markaðsfulltrúi.
Kiwanisklúbburinn Helgafell í

FRÆÐSLA EMBÆTTISMANNA.

  • 12.05.2024

FRÆÐSLA EMBÆTTISMANNA.

Kæru Kiwanisfélagar.  Eins og áður hefur verið greint frá verður ekki fræðsla á þinginu Í Færeyjum svo ákveðið hefur verið að hafa fræðslu fyrir forseta og féhirða mánudaginn 3. júní kl. 20 á Bíldshöfðanum og fyrir ritara miðvikudaginn 5. júní kl. 20 einnig á Bíldshöfðanum.  Þá mun fræðsla forseta, féhirða og ritara fara fram á Akureyri í Kiwanishúsinu þar þann 8. júní n.k.  Fundarboð verða

Eldri fréttir