Kaffisamsæti Dyngju !

Kaffisamsæti Dyngju !


Við í Dyngju héldum kaffiboð fyrir fólkið sem býr í Hvassaleitinu þar sem við fundum. Alveg dásamlegt fólk og gaman að vera með því. Þarna var
 fólk á öllum aldri en sá elsti var 105 ára og afmælisbarn dagsins var 103. 

Eldhressir karlar. :-) Á annari myndinni sem fylgir með er afmælisbarnið, hann Björn ásamt með Hinriki Bjarnasyni og einni góðri vinkonu þeirra.