Dagskrá Evrópuþings í Reykjavík

Dagskrá Evrópuþings í Reykjavík


Nú er Evrópuþingið okkar á næstu grösum og hér meðfylgjandi og líka í prentvænni útgáfu er dagskrá þingsins

FÖSTUDAGUR 24.MAÍ                                 

09:00-17:30  Skráning
10:00-12:00  Evrópustjórnarfundur
14:00-15:00  Kynning frambjóðenda
16:30-18:00  Þingsetning
20:00-23:00 Óformlegur Kvöldverður í Perlunni

LAUGARDAGUR 25.MAÍ

09:00-13:00  Skráning
10:00-11:00  2 vinnuhópar samtímis
11:00-12:00  2 vinnuhópar samtímis
14:00-17:00  Evrópuþing
20:00-01:00  Hátíðarkvöldverður á Hilton Nordica Reykjavík

Makaferð; laugardagur 25. maí

12:00-15:00 Ferð um Reykjavík og nágrenni (léttar veitingar í ferð).

Þess ber að geta að allt þinghald fer fram á Nordica Hilton nema friendship dinnerinn sem verður á föstudagskvöldinu í Perlunni

 

Prentvæn útgáfa HÉR