Villibráðarhátíð Hraunborgar haldin í 33 skipti.

Villibráðarhátíð Hraunborgar haldin í 33 skipti.


Hin frábæra Villibráðarhátíð Kiwanisklúbbsins Hraunborgar í Hafnarfirði verður haldin laugardaginn 3 nóvember n.k en þetta er í 33 skipti sem félagarnir halda þennan fagnað til fjáröflunar fyrir samfélagið.
Hátíðin verður í Sjónarhóli í Kaplakrika og hefjast herlegheitin kl 12.00. Veislustjóri verður Hallur Helgason, og Grétar Jóhann Sigvaldason matreiðslumeistari mun sjá um að töfra fram glæsilegt villibráðarhlaðborð. Margt verður gert til

skemmtunar og mun m.a Ari Eldjárn troða upp, einnig fer fram listaverkauppboð, happadrætti og margt fleiri en alla dagskrá og upplýsingar má sjá með því að klikka á linkinn hér að neðan.

Klikka hér fyrir nánari upplýsingar