Hraunborg styrkir Grensás

Hraunborg styrkir Grensás


Þann 17. október sl afhenti Svavar Svavarsson forseti Hraunborgar og Geir Jónsson formaður styrktarnefndar Hraunborgar ásamt stjórn styrktarsjóðs, Endurhæfingardeild LSH Grensási þrjá rafdrifna hægindastóla. Sigríður Guðmundsdóttir hjúkrunardeildarstóri veitti gjöfinni viðtöku og þakkaði fyrir frábæra gjöf sem mun nýttast vel sjúklingum stofnunarinnar og sagði jafnframt  að velunnarar 

deildarinnar styrktu starfsemina mikið.  Síðan kynnti hún okkur starfsemina og sýndi húsakynnin og bauð upp á kaffi og tertu sem smá þakklætisvott fyrir höfðlinglega gjöf og hlýhug til Grensás.

Gjafabréf Hraunborgar