Samantekt á helstu niðurstöðum stefnumótunarþings umdæmisins

Samantekt á helstu niðurstöðum stefnumótunarþings umdæmisins


Í nóvember var haldið stefnumótunarþing á Hótel Hafnarfirði sem Kiwanisklúbbum á Íslandi var boðið til undir yfirskriftinni  "Á-ætlun" um betra umdæmi“  Þátttaka var góð, nálægt 60 fulltrúar frá rúmlega 20 klúbbum mættu og tóku virkann þátt í umræðum og hugmyndavinnu. Lofað var af undirbúningsnefnd að niðurstöður yrðu klárar fyrir jól og stóðst það, en samantektin var send út í klúbbana fyrir jól, en nú

er komið að því að birta þetta hér á vefnum, Meðfylgjandi er samantekt á því sem fram fór á þessu stefnumótunarþingi. 

Með Kiwanis og jólakveðjum
f.h. undirbúningsnefndar
Konráð, Hjördís og Óskar

SAMANTEKTIN ER HÉR