Fyrsti umdæmisstjórnarfundur Matthíasar

Fyrsti umdæmisstjórnarfundur Matthíasar

  • 22.09.2008

Síðastliðið föstudagskvöld var haldinn fyrsti umdæmisstjórnarfundur starfsársinns 2008-2009 undir forystu
Matthíasar G Péturssonar. Fundurinn var haldinn kl 20.00 í Kiwanishúsi Setbergsmanna í Garðabæ.

Matthías notaði þennann fund til þessa að stilla strengi verðandi stjórnar fyrir átök starfsársinns og þau miklu verkefni sem framundan eru á starfsárinu. Stjórnarmenn byrjuðu á því að kynna sig og segja aðeins frá sínum ferli innan hreyfingarinnar, atvinnuhögum , fjölskuldu og
fleira og síðan en ekki síst framtíðarsýn Kiwanishreyfingarinnar.
Að loknum fundi var boðið upp á léttar veitingar og áttum menn og konur þarna ánægulega kvöldstund saman
sem á örugglega eftir að skila sér þegar kemur fram á starfsárið.

Fleiri myndir undir myndasafni.