Greinar í Kiwanisfréttir

Greinar í Kiwanisfréttir

  • 22.10.2007

Ágætu Kiwanisfélagar við viljum minna á að skilafrestur á greinum og öðru efni í næsta tölublað Kiwanisfrétta rennur út 12 nóvember n.k. Nú er um að gera og taka upp pennann og vera dugleg að senda Hildisif greinar og annað efni svo blaðið verði veglegt eins og ávalt.

Það er búið að vera mikið um að vera í Kiwanishreyfingunni upp á síðkastið og mönnum ætti ekki að vanta atburði til að skrifa um.

TS.