Helgafell opnar nýja heimasíðu

Helgafell opnar nýja heimasíðu

  • 19.10.2007

Af tilefni að 40 ára afmæli Kiwanisklúbbsins Helgafells í Vestmannaeyjum var opnuð ný heimasíða fyrir klúbbinn.

Nýja síðan er í sama umsýslukerfi og kiwanis.is og eins og kynnt var á fræðsluráðstefnunni í Hafnarfirði á vordögum þá stendur þetta kerfi til boða fyrir klúbba umdæmissins gegn vægu gjaldi. Nú geta menn farið yfir þessar síður og spáð í spilin og hafa síðan samband við internetnefnd ef áhugi er fyrir hendi að setja upp síðu í Xtreme kerfinu.

Slóðin á nýju Helgafellssíðuna er http://www.kiwanis.is/helgafell