Stjórnarskipti í Helgafelli

Stjórnarskipti í Helgafelli

  • 09.10.2007

Síðastliðinn laugardag voru stjórnarskipti í Kiwanisklúbbnum Helgafelli, og þar sem klúbburinn er 40 ára um þessar mundir var ákveðið að hafa stjórnarskiptin uppi á nýja hrauni vi minnisvarðann að fyrsta Kiwanisklúbbhúsi í Evrópu.

Það var síðan Birgir Sveinsson Svæðisstjóri Sögusvæis sem sá um stjórnaskiptin með dyggri aðstoð Umdæmisstjóra Gylfa Ingvarssonar að viðstöddu fjölmenni.
Nýja stjórn Helgafells skipa :  Gísli Valtýsson forseti, Kristleifur Guðmundsson kjörforseti, Kristján Björnsson fráfarandi forseti, Rúnar Þór Birgisson féhirðir, Jónas Bergsteinsson gjaldkeri, Þorsteinn Finnbogason ritari og Kristján Egilsson erlendur ritari.