Afmæli og stjórnarskipti í Helgafelli

Afmæli og stjórnarskipti í Helgafelli

  • 30.09.2007

Um næsu helgi eða laugardaginn 6 október fara fram stjórnarskipti í Helgafelli en klúbburinn er 40 ára um þessar mundir og verður haldið upp á afmælið með veglegri dagskrá.

Stjórnarskiptin fara fram uppi á nýjahrauni við minnisvarðann að fyrsta Kiwanishúsinu okkar sem jafnframt var fyrsta Kiwanishús í Evrópu.

Nánar má sjá allt um afmælið undir linknum á döfinni en þar er dagskrá og matseðll m.a

Hér má sjá leturskjöldinn sem er á minnisvarðanum