37 umdæmisþing sett

37 umdæmisþing sett

  • 15.09.2007

Á föstudagskvöldið 14 september var 37 umdæmisþing sett í Dómkirkjunni.
Fjöldi gesta var við setningu þingsins sem Andrés Hjaltason umdæmisstjóri setti og minntist Andrés látinna félaga með því að láta dóttur sína kveikja á kerti til minningar um þá. Séra Kristján Björnsson forseti Helgafells flutti þinheimi hugvekju og einnig var boðið upp á tónlistaratriði þar sem tvær stúlkur fluttu okkur flautudúett af bestu gerð. Einnig ávörpuðuð erlendir gesti þingheim eins og ávalt er siður, og áttu Kiwanismenn og konur hátíðlega og ánægulega stund við þessa setningu 37 umdæmisþings.