Fréttir

Fréttir af heimsþingi í San Antonio.

  • 11.08.2007

Fréttir af heimsþingi í San Antonio. Sunnudaginn 1. júlí héldu Andrés umdæmisstjóri og Gylfi kjörumdæmisstjóri ásamt eiginkonum og dætrum á heimsþing í  San Antonio.  Flogið var fyrst til Boston  og þaðan til Dallas í Texas sem er 4 klst. flug.  Þegar lent var í Dallas  fékkst ekkert hlið fyrir flugvélina og þurftum við að bíða 2 klst í flugvélinni  á flugbrautinni og þar af leiðandi búin að missa  af flugvélinni  til San Antonio.  Hófst nú ferðalag um flugstöðina í Dallas hvort við kæmumst með þessari vél eða hinni.   Á leiðarenda komumst við loks  eftir 24 klst. ferðalag en þegar þangað kom vantaði  Gylfa og fjölskyldu  1 tösku en Andrés og fjölskyldu allar sínar.

Landsmót Kiwanis í golfi

  • 11.08.2007

Landsmót Kiwanis í golfi Landsmót Kiwanis í golfi var haldið á golfvelli Þorlákshafnar í lok júní s.l keppt var eftir punktakerfi og bæði einstaklingskeppni og sveitakeppni.

Kiwanishúsið í Færeyjum

  • 11.08.2007

Kiwanishúsið í Færeyjum Kiwanisfélagar í Færeyjum vinna nú hörðum höndum við byggingu Kiwansihússins í Þórshöfn, Rósurnar hafa verið að mála og Thorshavn félagar hafa verið að leggja frárennslið og má sjá fleiri myndir með því að klikka hér.