Fréttir

53.Umdæmisþing hafið í Reykjanesbæ!

  • 15.09.2023

53.Umdæmisþing hafið í Reykjanesbæ!

Dagskrá 53 umdæmisþings sem haldið er í Reykjanesbæ að þessu sinni hófst í morgun með stuttum umdæmisstjórnarfundi. Jóhanna María Einarsdóttir umdæmisstjóri setti fundinn og kynnti fyrsta lið sem var stutt samantekt og sagði Jóhann t.d frá ferðum sínum á þing erlendis og það sem væri í gangi í dag í hreyfingunni. Því næst bauð hún erlendum gestum að ávarpa fundinn en það var Bert West heimsforseti sem reið á vaðið og kynnti sig í stuttu máli og sagðist vera á 

Elliði styrkir Einstök börn !

  • 11.09.2023

Elliði styrkir Einstök börn !

Elliða félagar fóru  laugardagsmorguninn 9.sept og afhentu formlega Einstökum Börnum gjafabréf að verðmæti 250,000 þúsund sem er í formi leikfanga frá Barnasmiðjunni Krumma en ekki hafa verið til leikföng fyrir börnin fram til þessa og kom þessi styrkur því að góðum notum.

Vel var tekið á móti

Dagskrá 53 umdæmisþings !

  • 29.08.2023

Dagskrá 53 umdæmisþings !

53. Umdæmisþing  
Kiwanisumdæmisins Ísland – Færeyjar 
haldið 15. – 16. september 2023 
í Hljómahöll í Reykjanesbæ

 

Dagskrá :

Föstudagur 15. September : 
09.00 – 16.00 Afhending þinggagna og sala miða á lokahóf  

09.00 – 10.00  Umdæmisstjórnarfundur 
10.00 – 12.00  Fræðsla forseta 

10.00 – 12.00  Fræðsla ritara
12.00 – 13.00  Matathlé 
13.00 – 14.00   Aðalfundur Tryggingasjóðs 
14.00 – ??        Mál-og vinnustofur 

a.  Stefnumótun 

       b. K-dagur – framtíð K-dags.

       c. Samfélagsmiðlar

Fréttir frá skemmtilegu Heimsþingi í Minneapolis.

  • 25.06.2023

Fréttir frá skemmtilegu Heimsþingi í Minneapolis.

Það voru 3 Kiwanisfélagar sem sóttu heimsþing í Minneapolis að þessu sinni,  Gunnsteinn Björnsson verðandi kjör Evrópuforseti, Jóhanna M Einarsdóttir umdæmisstjóri og Björn Bergmann Kristinsson kjörumdæmisstjóri ásamt eiginkonu sinni Berglindi Stefánsdóttur. 
Það voru viðbrigði fyrir íslendingana að koma í 30 stiga hitann úr 10 gráðunum á Íslandi en við létum það ekki á okkur fá og gengum um nágrennið til að kanna aðstæður. Tókum kannski nokkrar vitlausar beygjur hér og þar þegar við vorum að kanna leiðina á þingstað og komumst á leiðarenda eftir margar km gögu😊
Ýmsar vinnustofur voru í boði á þessu þingi m.a. um fjármál, auðkennisverkefni og nokkrar um fjölgun, allar mjög

Fréttir frá Evrópuþingi !

  • 13.06.2023

Fréttir frá Evrópuþingi !

Kæru Kiwanisvinir

56. Evrópuþings verður minnst sem tímamótaþing í sögu Kiwanis! 95% atkvæða voru hlynnt því að halda framtíðarþing í eigin persónu, á netinu og/eða á blöndu formi og hafa fulltrúar klúbba í Evrópu tryggt að í framtíðinni munu allir Kiwanisfélagar, geta tekið þátt í þingum á einn eða annan hátt.

Önnur nýung var vettvangur tillögu um aðlögun félagsgjalda KÍ. Það var skipulagt á blönduðum grunni og í samvinnu við KÍ og veittar voru skýringar á ýmsum atriðum, en umfram allt lagði það áherslu á gildi samskipta félaga og leiðtoga um sameiginleg mikilvæg málefni.

Amsterdam 2023 var tækifæri til að efla vináttu, skiptast á hugmyndum og reynslu, halda áfram að sækja innblástur frá hinum ýmsu vinnustofum sem boðið var upp á á þinginu.

Heimsækið vefsíðu

HSU í Vestmannaeyjum gefinn Gulumælir !

  • 08.06.2023

HSU í Vestmannaeyjum gefinn Gulumælir !

Í dag komum við saman á HSU í Vestmannaeyjum fulltrúar fra´
Kiwanisklúbburinn Helgafelli, Kvenfélaginu Líkn,  og Oddfellow Rbst. nr. 3 Vilborg og Oddfellow St. nr. 4, Herjólfur. Tilefnið var að afhenda Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum mæli til mælingar á gulu í ungabörnum. Mælar sem þessi kosta rúmlega 1,5 milljónir.
Fram kom í máli Bjarkar Steindórsdóttur, yfirljósmóður á HSU að slíkir mælar væru mjög mikilvægir. Með þeim má sjá hvort

Lokafundur HÖFÐA fyrir sumarfrí.

  • 07.05.2023

Lokafundur HÖFÐA fyrir sumarfrí.

Lokafundur ásamt Aðalfundi Kiwanisklúbbsins Höfða fyrir sumarfrí voru haldnir í lok apríl, nánar tiltekið, fimmtudaginn 27. apríl s.l.  Fundirnir voru haldnir í Kiwanissalnum að Bíldshöfða með þokkalegri mætingu. Fundinn vitjaði svæðisstjóri Freyjusvæðis Steinn Lundholm.  Í fyrstu var settur 553 fundur klúbbsins með hefðbundnum hætti og eftir lestur fundagerðar var borin fram frábær matur og síðan góðar kaffi veitingar og meðlæti í boði afmælis félaga okkar Jóns Kjartans Sigurfinnssonar og var síðan fundi frestað.  Í framhaldi af matarhlé var Aðalfundur settur, sem fram fór með

Kiwanishreyfingin styrkir Bergið !

  • 04.05.2023

Kiwanishreyfingin styrkir Bergið !

Í dag komu fulltrúar Kiwanishreyfingarinnar saman hjá Berginu sem er staðsett við Suðurgötu 10 hér í Reykjavík og var tilefnið að veita styrk að upphæð 4 milljónum króna sem er hluti afrakstur af söfnuninni Lykill að lífi sem fór fram á síðasta ári. Það var Hjalti Úrsus Árnason formaður K-dagsnefndar sem afhenti styrkinn og þakkaði hann m.a Forseta Íslands, Heilbrigðisráðherra, og landsmönnum öllum fyrir þáttökuna og stuðning við söfnunina. Það var síðan Sigurþóra Bergsdóttir sem veitti  styrknum viðtöku og þakkaði Kiwanishreyfingunni fyrir frábæran stuðning sem kæmi sér vel í því starfi sem

Vormót Aspar og Elliða !

  • 02.05.2023

Vormót Aspar og Elliða !

Laugardaginn 29.apríl fór fram Vormót Aspar og Elliða sem Elliði hefur styrkt með verðlaunagripum hátt í 40 ár og mættum við nokkrir félagar úr stjórn og styrktar nefnd Elliða til að afhenda verðlaun á mótinu.  Var mikil keppnisandi og gleði ríkjandi hjá keppendum og var þetta skemmtileg stund sem við

Frá markaðs og kynningarnefnd
 ! 5 Nýir félagar í Hof

  • 27.04.2023

Frá markaðs og kynningarnefnd
 ! 5 Nýir félagar í Hof

Þann 15 mars síðastliðinn var markaðs og kynningarnefnd með kynningarfund hjá Hof í Garði og var sá fundur vel sóttur. Afrakstur fundarins var sá að 7 karlmenn og ein kona sóttu fundinn til að kynna sér Kiwanis og má segja að það sé vel gert. Á þeim fundi voru undirritaður og umdæmisstjóri, og tókum við að okkur að kynna Kiwanis hreyfinguna fyrir þeim er sóttu fundinn. Fyrir fundinn hafði kynningar og markaðsnefnd kynnt fyrir Hofsmönnum bækling sem nefndin var að hanna.  Í framhaldi af því létu Hofsmenn gera

Heklubingó á Hrafnistu

  • 03.04.2023

Heklubingó á Hrafnistu

Kiwanisklúbburinn Hekla stóð fyrir árlegu páskabingói á Hrafnistu í Laugarási mánudaginn 27. Mars sl.  Spilaðar var í um hálfa aðra klukkustund og í vinninga voru páskaegg, konfekt , matarpokar og vínflöskur.  Hekla þakkar styrktaraaðilum, sem voru Góa og heilverslunin Innes, sem studdu vel við bakið á okkur í þessu eins og mörg undanfarin ár.  
Eins og sjá má á 

Stefnumótunarfundur 18 mars 2023

  • 19.03.2023

Stefnumótunarfundur 18 mars 2023

Kjörumdæmisstjóri Björn Bergmann Kristinnsson boðaði til stefnumótunarfundar að Bíldshöfða 12 laugardaginn 18 mars og hófst fundunrinn kl 10:30. Um 16 manns mættu á þennann fund og einhverjir ætluðu að vera á Teams en erfileikar voru með netið og skjávarða þannig að það fór lítið fyrir þeim lið.
Fundurinn er liður í gerð nýrrar stefnumótunar umdæmisins sem gilda á til 2027, og er hún endurskoðuð árlega ef taka þarf inn nýja liði og breyta öðrum eftir tíðarandanum. Markmið umdæmisins er að efla, styrkja og viðhalda fjölda Kiwanisfélaga í umdæminu og ná því að fjölga félögum í 1000 fyrir árið 2027 sem er raunfjölgun um 50 félaga á ári.
Fundarmönnum var skipt í 4 hópa og málin rædd og

Hekla styrkir Íþróttasamband fatlaðra og Ljósið.

  • 16.03.2023

Hekla styrkir Íþróttasamband fatlaðra og Ljósið.

Styrktarnefnd og forseti Heklu heimsóttu á miðvikudaginn 4. maí  Íþróttasamband fatlaðra og Ljósið, endurhæfingamiðstöð krabbameinssjúkra.  Hekla hefur í fjöldamörk ár styrkt báða þessa aðila með fjárframlögum.  Hafa þessi félagasamtök stundum verið  aðalstyrkþegar í framhaldi af Lambaréttadegi klúbbsins en í önnur skipti hafa þeir verið að fá minni framlög en þó fengið styrki á hverju ári.
Að þessu sinni færði Hekla hvorum aðila um

TAKK FYRIR STUÐNINGINN VIÐ STYRKTARSJÓÐ ÓSS

  • 16.03.2023

TAKK FYRIR STUÐNINGINN VIÐ STYRKTARSJÓÐ ÓSS

Félagar í Kiwanisklúbbnum Ós þakka fyrir þann stuðning og hlýhug sem Hornfirðingar og aðrir gestir sýndu í G-veislu klúbbsins núna í mars. Konur voru sérstaklega velkomnar að þessu sinni að njóta veitinga, veislu og dansleiks.  Veislan tókst sélega vel. Veislustjórinn Þorkell Guðmundsson sem er höfundur Pabbabrandara fór á kostum.  
 
Matseðill var m.a. saltað hrossa- og sauðakjöt, hnísa í ostrusósu og grillað langreyðakjöt með kartöflum og rófum frá Seljavallabúinu, smáréttir í boði Pakkhússins lax og rækjuspjót, en þeir snillingar matreiddu og gerðu allar sósur. Að borðhaldi loknu var fjölmennt ball með 

Hekla styrkir Grensásdeild Landspítalans.

  • 08.03.2023

Hekla styrkir Grensásdeild Landspítalans.

Einn fjölmargra aðila sem styrktir eru af Kiwanisklúbbnum Heklu eru Grensásdeild Landspítalans, sem á liðnum árum hefur iðulega notið styrkja klúbbsins vegna kaupa ýmis konar áhalda og tækja.  Nýverið heimsóttu forseti klúbbsins, Birgir Benediktsson og formaður styrktarnefndar, Ólafur G Karlsson, Grensásdeildina og komu færandi hendi með göngugrindur sem þeir færðu

Kynningar og markaðsnefnd í Óðinssvæði

  • 05.03.2023

Kynningar og markaðsnefnd í Óðinssvæði

Formaður kynningar og markaðsnefndar fór á svæðisráðstefnu í Óðinssvæði og kynnti verkefni sem kynningarnefnd er með en það eru kynningarbæklingar fyrir klúbba.  Einnig var farið yfir hvernig við eigum að haga okkur á samfélagsmiðlum sem Kiwanisfélagar. Fjörug og skemmtileg svæðisráðstefna þar sem margar góðar hugmyndir komu fram.

Umdæmisstjórnarfundur 18 febrúar 2023.

  • 18.02.2023

Umdæmisstjórnarfundur 18 febrúar 2023.

Umdæmisstjóri setti fund kl 10:30 og byrjaði á því að minnast Konnýar Hjaltadóttur sem lést síðastliðinn fimmtudag og bað hún fundarmenn um að rísa úr sætum og votta Konný virðingu ! Umdæmisstjórn sendir Óskari Guðjónssyni og fjölskyldu innilegar samúðarkveðjur.
Síðan var tekið til við hefðbundna dagskrá og flutti því næst Umdæmisstjóri sína skýrslu og fór yfir sitt starf frá síðasta fundi Umdæmisstjórnar. Jóhanna sagði að allir Umdæmisstjórar Evrópu hefðu sent bréf til Kiwanis International og mótmælt hækkun gjalda. Umdæmisritari kom næst í pontu og fór yfir sína skýrslu og sagði m.a að 13 klúbbar eiga eftir að skila skýrslum en Freyjusvæði stendur upp úr í skýrsluskilum eins og staðan er í dag. Fjöldi félaga í hreyfingunni er í dag 713 félagar. 
Umdæmisféhirðir kom næstur og fór yfir sitt starf samkvæmt sýnu erindisbréfi og er staðan bara góð, og sagði Benedikt jafnframt að kjörumdæmisstjóri væri búinn að biðja hann um að sitja áfram í

Nýbyrjað ár hafið í starfi Höfða.

  • 23.01.2023

Nýbyrjað ár hafið í starfi Höfða.

Ég vil byrja á að óska öllu Kiwanisfólki árs og friðar og von um að árið 2023 færi okkur öllu gleði og gæfu! Engin breyting varð á hjá Höfða-félögum með sína árlegu fjáröflun nú um þessi áramót, sem tókst vonum framar. Fyrsti fundur ársins var haldinn 5. janúar s.l. þar sem 20 kiwanisfélagar voru mættir, þar af 7 Esju félagar. Þar sem bæði forseti og kjörforseti voru fjarverandi (sóla á sér tásur) sá fráfarandi forseti klúbbsins Sigurður Svavarsson um fundastjórn og viljum við færa þeim Esjufélögum fyrir innlitið og sitt innlegg til fundarins. Seinni fundur janúarmánaðar var svo haldinn þann 19. þess mánaðar, sem var Almennur fundur þar sem 18 félagar mættu, ásamt gestafyrirlesara. Á fundin kom 

Gleðileg jól !

  • 23.12.2022

Gleðileg jól !

Umdæmisstjóri í móttöku hjá JCI !

  • 02.12.2022

Umdæmisstjóri í móttöku hjá JCI !

JC hreyfingin á Íslandi bauð til móttöku miðvikudaginn 16 nóvember, og var tilefnið að heimsforseti JC var staddur hér á landi en hann er íslenskur.
Jóhönnu Maríu Enarsdóttur Umdæmisstjóra var boðið til móttökunnar en JC Ísland og Kiwanis áttu í samstarfi fyrir nokkrum árum.  Þetta er í fyrsta skipti sem íslendingur er heimsforsesti JC en