Erindi hjá Hraunborgarfélögum !

Erindi hjá Hraunborgarfélögum !


Á fyrsta fundi okkar Hraunborgarfélaga á nýju ári og var gestur okkar Guðmundur Hagalín Guðmundsson sem gegnt hefur stjórnarstörfum í flestum geirum raforkumála og ræddi sérstaklega um raforkumál á Vestfjörðum og einnig hina ýmsu flöskuhálsa í flutningskerfinu hringinn í kringum landið. Það kom fram að mikil olíunotkun fer í notkun við díselrafstöðvar fyrir vestan til að tryggja raforkuöryggi svæðisins og áríðandi væri að skapa meira öryggis með virkjunum fyrir vestan og tenginum við

landsnetið. Guðmundur svaraði fyrirspurnum og í umræðu kom fram að fingraför ýmissa utanaðkomnd aðila sem reyna að hafa óæskileg áhrif á raforkuöflun og vegalagnir sem tefja æskilega þróun svæðisins. Svavar kjörforseti þakkaði Guðmundi fróðlegt og skemmtilegt erindi og afhenti honum fána Hraunborgar.