Stjórnarskipti hjá Heklu

Stjórnarskipti hjá Heklu


Stjórnarskiptafundur Heklu var haldinn á Grand Hótel föstudaginn 30 september s.l. Það voru svæðistjórarrni Ólafus Sveinsson sem nú er að láta af embætti og Jóhannes Guðlaugsson sem er að taka við keflinu sem sáu um stjórnarskiptin. Einnig á þessum fundi afhenti forseti Ingólfi Friðgeryssyni Heklubikarinn fyrir vel unnin störf fyrir klúbbin. Nýja stjórnin

er síðan skipuð eftirfarandi félögum.

forseti:  Sigurður R. Pétursson

kjörforseti: Sigurður R. Pétursson

gjaldkeri: Stefán Guðnason

ritari: Ingólfur Friðgeirsson

vara ritari: Ólafur G. Karlsson

fráfarandi forseti: Birgir Benediktsson

meðstjórn: Garðar Hinriksson, Þorsteinn Sigurðsson, Þorgeir Skaftfell og Björn Pálsson.