Fréttir

Kynningarfundur um Kiwanishreyfinguna

  • 25.01.2010

Kynningarfundur um Kiwanishreyfinguna

Kiwanis

Hver er að leita að skemmtilegum félagsskap? Essa sú?
•   
•    Hvað veist þú um Kiwanis?
•   
•    Vissir þú að Kiwanis er bæði fyrir konur og karla?
•   
•    Vissir þú að Kiwanis styrkir mörg góð málefni,
      t.d. mörg sem snúa að börnum,  geðsjúkum,
    og ýmsum þeim sem minna mega sín.

Nú er loksins komið að því sem allir hafa beðið eftir.

Kynningarfundur um Kiwanishreyfinguna og það sem hún stendur fyrir verður haldinn í:

Hyrnunni Borgarnesi ,
fimmtudaginn 28. janúar kl. 20:00

Frá ferðanefnd

  • 25.01.2010

Frá ferðanefnd

Ferðanefnd langar að benda félögum í Kiwanishreyfingunni á dagskrá og fyrirkomulag ferðar á Evrópuþing Kiwanis í Sikiley 29. maí til  12.júní næstkomandi.


 

Svæðisráðstefna í Þórssvæði

  • 25.01.2010

Svæðisráðstefna í Þórssvæði

Svæðisráðsstefna í Þórssvæði verður haldin laugardaginn 30. janúar nk.
 í Kiwanishúsinu Mosfellsbæ (húsi Geysis) og hefst stundvíslega kl 10.00

Umdæmisstjórnarfundur

  • 24.01.2010

Umdæmisstjórnarfundur

Umdæmisstjórnarfundur var haldinn laugardaginn 23 janúar.  Óskar Guðjónsson umdæmisstjóri setti fund kl 9.00 og bauð menn velkomna og breytti aðeins til í stað þess að menn kynntu sig þá tók Óskar upp nafnakall. Óskar fór síðan ýtarlega yfir starfið í skýrslu  sinni

Fjölgun hjá Skyldi

  • 23.01.2010

Fjölgun hjá Skyldi

Þorrafundur Skjaldar var haldinn í gærkveldi Bóndadaginn.
Fjölment var á fundinum,og nýr félagi gekk í klúbbinn og
heitir hann Friðfinnur Hauksson.

Fréttabréf Sólborgar

  • 21.01.2010

Fréttabréf Sólborgar

Út er komið 1.tbl 2 árg fréttablað Kiwanisklúbbsins Sólborgar í Hafnarfirði, en þar er komið niður á starf klúbbsins það sem af er starfsári 2009-2010 en fréttabréfið má nálgast hér að neðan.

Nýr framkvæmdastjóri KI

  • 19.01.2010

Nýr framkvæmdastjóri KI

Hér er fréttatilkynning um ráðningu nýs framkvæmdastjóra Kiwanis International, tilkynninguna má nálgast hér að neðan.

Svæðisráðsfundur í Óðinssvæði

  • 18.01.2010

Svæðisráðsfundur í Óðinssvæði

Svæðisráðsfundur var haldin í Óðinssvæðinu á Akureyri Laugardaginn 16 Janúar undir stjórn svæðisstjóra okkar Sigfúsi Jóhannessyni Grími Grímsey. Góð mæting félaga var á þessum svæðisráðsfundi, enda sjalgæft að fá bæði umdæmisstjóra og umdæmisritara á svona fund. 

Fréttabréf umdæmisstjóra

  • 09.01.2010

Fréttabréf umdæmisstjóra

Óskar Guðjónsson umdæmisstjóri hefur gefið út fréttabréf eða upplýsingamola sem nálgast má hér neðar á síðunni.

Frá Skildi Siglufirði

  • 09.01.2010

Frá Skildi Siglufirði

Skjaldarfélagar óska öllum kiwanisfélögum og fjölskyldum þeirra.Gleðilegt nýtt ár,með ósk um að árið 2010 verði okkur öllum til farsældar.Hjá okkur hefur mikið verið að gera,


 

Nýir liðsmenn Umdæmisstjóra.

  • 06.01.2010

Nýir liðsmenn Umdæmisstjóra.

Meðfylgjandi myndband ber með sér að umdæmisstjóra berast óvæntir liðsmenn í handaupprettingum sínum. Það virðist sem sagt víðar en á Kiwanisheimilinu sem þar sem taka þarf til hendinni.

Frá Færeyjum

  • 03.01.2010

Frá Færeyjum

Kiwanis-felagsskapurin í Havn hevur keypt 3 Petra-súkklur. Tær eru partur av nýggju ítróttagreinini racerunning, ið ÍSB hevur sett sær fyri at royna. Tað var formaðurin í Kiwanis, Torkil Skála, ið handaði súkklurnar til formannin í ÍSB, Jógvan Jensen. Jógvan nýtti høvið at takka Kiwanis-felagskapinum fyri at gera tað møguligt at íðka racerunning í Føroyum.

So sluppu ítróttafólkini at royna hesar nýggju og spennandi súkklurnar.

Fugeldasala Kiwanisklúbbsins Höfða

  • 28.12.2009

Fugeldasala Kiwanisklúbbsins Höfða

Hin árlega flugeldasala Kiwanisklúbbsins Höfða fer fram að Gylfaflöt 5 í Grafarvogi beint á móti Gufunesbænum ITR: Næg Bílastæði

KIEFlash

  • 27.12.2009

KIEFlash

Út er komið desemberfréttabréf  KIEFlash sem hægt er að nálgast hér að neðar og viljum við sérstaklega vekja athygli á blaðsíðu 5 og 6.

GLEÐILEG JÓL

  • 23.12.2009

GLEÐILEG JÓL

Umdæmisstjórn sendir Kiwanisfjölskyldunni hugheilar hátíðarkveðjur og þakkar samstarfið á líðandi ári.
 
GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR.

Jólatréssala í Færeyjum

  • 21.12.2009

Jólatréssala í Færeyjum

Það er búið að vera mikið að gera hjá vinum okkar í Færeyjum og jólatréssalan í fullum gangi hjá þeim, eins og meðfylgjandi myndir sýna, en nálgast má myndirnar hér neðar á síðunni eða inni á myndasíðu.

Jörfi styrkir Umhyggju

  • 19.12.2009

Jörfi styrkir Umhyggju

Á jólafundi Jörfa 2009 afhentu Jörfafélagar styrk að upphæð kr.200.þús. til Umhyggju félags langveikra barna.
Hulda Guðmundsdóttir og Bryndís Torfadóttir tóku við styrknum fyrir hönd Umhyggju.

Skötuveisla

  • 16.12.2009

Skötuveisla

Kiwanisklúbburinn Katla stendur fyrir skötuveislu í Kiwanishúsinu við Engjateig 11 á þorláksmessu milli
kl 12.00  og 15.00  Verð: Fullorðnir kr 3.000 , börn 1.500 en 5 ára og yngri fá frítt.
 
Hittumst hress og komum okkur í rétta jólaskapið.

Varða skal barnið heita.

  • 14.12.2009

Varða skal barnið heita.

21. október sl. boðaði umdæmisstjóri og kvennanefnd Kiwanis  til fundar í Reykjanesbæ með það í huga að stofna kvennaklúbb.  Þær áhugasömu konur sem mættu þá á fundinn hafa haldið áfram að hittast og hafa haldið 5 fundi  þar af var ein ferð á fund hjá Sólborgu í Hafnarfirði.  Fjölgað hefur mjög í hópnum og  á síðsta fundi sem haldinn var sl. þriðjudag mættu 12 konur og 6 boðuðu forföll.   Þetta er glæsileg byrjun hjá mjög áhugasömum konum. 

Jólatréssala Keilis

  • 13.12.2009

Jólatréssala Keilis

Jólatréssala Kiwanisklúbssins Keilis Keflavík hófst 12. desember.
Í ár eru Keilismenn í samstarfi við Húsasmiðjuna og erum við staðsettir í
timbursölunni að Fitjum. Allir velkomnir.