Fréttir

Kiwanisfréttir

  • 21.05.2010

Kiwanisfréttir

Út er komið 39 árg. 2.tbl Kiwanisfrétta og er blaðið veglegt að vanda og verður sent Kiwanismönnum um land allt en blaðið má nálgast hér að neðan.

Frá Hjálmanefnd

  • 18.05.2010

Frá Hjálmanefnd

Hjálmarnir koma til landsins 31 maí og verða til afhendingar í fyrstu viku júní þannig að þetta mál er allt að komast á hreint og mun nefndin gefa nánari upplýsingar á allra næstu dögum.

Afhending reiðhjólahjálma

  • 13.05.2010

Afhending reiðhjólahjálma Í dag stóðu félagar í Kiwanis- klúbbnum Drangey á Sauðárkróki fyrir sinni árlegu hjálmaafhendingu til barna í fyrsta bekk grunnskólanna í Skagafirði og í Húnavatnssýslum. 

Frá K-dagsnefnd

  • 12.05.2010

Frá K-dagsnefnd

K-dags nefnd
Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar

K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin
Kiwanisfélagar góðir K-dagsnefndin vill minna okkur öll
á að nú er eitt ár til næsta
K-dags sem verður 10. – 14. maí 2011
Unnið er markvist að undirbúningi og
með samstilltu átaki liggi fyrir í haust:
1. Styrktaraðilar
2. Styrktarverkefni

Samráðsfundur með K-dagsnefnd.

  • 11.05.2010

Samráðsfundur með K-dagsnefnd.

K- dagsnefnd umdæmisins boðar ykkur tengiliði sem geta komið því við að eiga við okkur orð um K-daginn. Við í nefndinni viljum upplýsa ykkur um stöðu mála og síðast en ekki síst að leita ráða samráðs og samstarf um K-daginn.
 

Síldarfundur Skjaldar á Siglufirði

  • 30.04.2010

Síldarfundur Skjaldar á Siglufirði

Síldarfundur Skjaldar var haldinn laugardaginn 24.apríl.
Mjög góð mæting  72%,í heimsókn var hjá okkur
kiwanisfélagar úr Drangey,Mosfelli,Kaldbak,Geysi,Súlum
og Esju auk fjölmargra annara gesta og var þetta um 80
manna fundur,sem heppnaðist mjög vel.

KIEFlash

  • 28.04.2010

KIEFlash

Út er komið fréttablað Evrópustjórnar Kiwanis KIEFlash þetta er sjöunda blaðið og aprílhefti. Blaðið má nálgast hér að neðan.

Fréttabréf Hraunborgar

  • 27.04.2010

Fréttabréf Hraunborgar

Út er komið 6 tbl Fréttabréfs Hraunborgar í Hafnarfirði og má nálgast það hér neðar á síðunni.

Svæðisráðsfundur í Grettissvæði

  • 26.04.2010

Svæðisráðsfundur í Grettissvæði

Svæðisráðsfundur í Grettissvæði var haldinn í Kiwanishúsinu Siglufirði 24.apríl.Mætingin var 4 frá Skyldi,3 frá Mosfelli og 2 frá Drangey,auk þess voru á fundinum félagar frá Esju,Geysi og Súlum.Og í lok fundarins mættu 9 félagar frá Kaldbak,sem voru að koma til að vera á síldarfundinum í kvöld.Sendi seinna myndir og fréttir af síldarfundinum.

Vörðukonur í sínu fyrsta verkefni.

  • 21.04.2010

Vörðukonur í sínu fyrsta verkefni.

24. mars sl. fóru Vörðukonur á Barnaspítalann  og voru með matarveislu fyrir börnin og aðstandendur þeirra, um 60 manns.  Þetta er sænsk hugmynd sem Brynjari Péturssyni í Grindvík langaði til að yrði að veruleika á Íslandi.   Brynjar og Svanhildur kona hans voru með son sinn, Frank,  um margra mánaða skeið á sjúkrahúsinu í Lundi og þangað komu Kiwanismenn  einu sinni í mánuði og voru  með mat fyrir börnin og aðstandendur.

Svæðisráðsfundur hjá Ægissvæði

  • 21.04.2010

Svæðisráðsfundur hjá Ægissvæði

Svæðisráðsfundur í Ægissvæði verður haldinn næstkomandi laugardag 24 apríl. Fundurinn hefst kl 9.00 og verður haldinn í Kiwanishúsinu hjá Eldey í Kópavogi.

Umdæmisstjórnarfundur

  • 19.04.2010

Umdæmisstjórnarfundur

Umdæmisstjórnar fundur var haldinn s.l föstudag kl 17.00 en þetta er frekar óvenulegur tími en ástæða þess er sú að fræðsla verðandi Svæðisstjóra og Forseta fór fram á laugardeginum. Óskar Guðjónsson umdæmisstjóri setti fund  og hóf hann á nafnakalli, að því loknu hófust venjuleg fundarstörf þar sem Umsæmisstjórn reið á vaðið með flutningi  á sínum skýrslum.

Skjöldur styrkir og þakkar grunnskólabörnum.

  • 18.04.2010

Skjöldur styrkir og þakkar grunnskólabörnum.

Í gærkveldi bauð Kiwanisklúbburinn Skjöldur,nemendum 10.bekkjar Grunnskóla Siglufjarðar til pissuveislu.
Þar sem þeim var afhentur styrkur í ferðasjóð nemenda,sem
þakklætisvott fyrir góða samvinnu og aðstoð við þrettándagleði Kiwanis

Fræðsla embættismanna

  • 17.04.2010

Fræðsla embættismanna

Nú stendur yfir í Kiwanishúsinu við Engjateig í Reykjavík fræðsa fyrir verðandi
Svæðisstjóra og verðandi forseta. Fræðslan hófst kl 8.00 í morgun og kemur til
með að standa til kl 17.00 en þá verður gert hlé og síðan líkur dagskránni í kvöld
með sameiginlegum kvöldverði, svona til að þjappa verðandi emættismönnum saman.

Fréttapistill Þyrills

  • 16.04.2010

Fréttapistill Þyrills Kiwanisklúbburinn Þyrill á Akranesi  er 40  ára  á þessu ári .   Tímamótanna verðru minnst með afmælishátíð 15. maí n.k..  Það voru 30  ungir og knáir  menn, sem  hleyptu  af  stokkunum  kiwanisstarfi  á Akranesi með veglegri  vígsluhátið  klúbbsins 2. maí 1970  og ennþá eru 7 þeirra starfandi  í klúbbnum.    Móðurklubburinn  Hekla veitti  góðan stuðning í byrjun , sem  klúbburinn hefur búið að  síðan.    Ekkki er ætlunin  að rekja  söguríka starfsemi klúbbsins hér  en í þess í stað að  greina  í  nokkru frá því  helsta sem hefur verið að gerast á þessu starfsári  undir forustu Halldór Fr. Jónssonar, forseta.

Síldarfundur Skjaldar

  • 09.04.2010

Síldarfundur Skjaldar

Hinn árlegi síldarfundur Skjaldar verður haldinn í Bátahúsinu á Siglufirði, laugardaginn 24. apríl.Þeir sem áhuga hafa á að heimsækja okkur,vinsamlegast hafið samband við Salmann sími 8477830
 

Fréttamolar Umdæmisstjóra

  • 09.04.2010

Fréttamolar Umdæmisstjóra

Út er komið fréttablað Óskars Guðjónssonar umdæmisstjóra Upplýsingamolar og er þetta annað blað starfsársins og má nálgast það hér að neðan.

Evrópuþings- bæklingur

  • 07.04.2010

Evrópuþings- bæklingur

Út er kominn bæklingur vegna Evrópuþings á Sikiley í sumar og má nálgast hann hér að neðan.

Barna- páskabingó Keilis

  • 07.04.2010

Barna- páskabingó Keilis

Árlegt barna-páskabingó Keilis fór fram 29. mars síðastliðinn.
Þar mættu um 60 manns, félagar með börn, barnabörn og vini og skemmtu sér í bingói.
 

Landsmót Kiwanis í golfi

  • 01.04.2010

Landsmót Kiwanis í golfi

Vestmannaeyjar, 23. maí 2010 kl. 13.00
Kæru Kiwanisfélagar
Landsmót Kiwanis í golfi verður haldið í Vestmannaeyjum þann 23. maí nk. Fyrirkomulag mótsins er hefðbundið en þó var ákveðið að spila mótið samhliða keppni Vestmannaeyjaklúbbana í Kiwanis, Akoges og Oddfellow. Því má búast við 70-100 þátttakendum í mótinu og hlökkum við í golfnefnd Helgafells mikið til. Vonumst við til þess að Kiwanisfélagar okkar af fastalandinu heiðri okkur með nærveru sinni.